Guðmunda í Serbíu-hópnum hans Freys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2013 13:57 Guðmunda Brynja Óladóttir. Mynd/Stefán Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Leikið verður á FK Obilic Stadium í Belgrad. Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er ekki í hópnum en hún hefur lagt skóna á hilluna. Auk Katrínar detta út úr hópnum sem mætti Sviss á dögunum þær Greta Mjöll Samúelsdóttir, sem lagði skóna á hilluna á dögunum, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir sem á við meiðsli að stríða. Selfyssingurinn, Guðmunda Brynja Óladóttir, efnilegasti leikmaður Pepsi-deildar kvenna í sumar, kemur inn í hópinn en það gera einnig Eyjastúlkan Elísa Viðarsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir sem spilar með Avaldnes í Noregi. Margrét Lára Viðarsdóttir og Sif Atladóttir fóru af velli í lokaleik tímabilsins með Kristianstad um helgina vegna meiðsla. Freyr vonast til þess að þær verði báðar klárar í slaginn. Þjálfararnir, Freyr og Ásmundur Haraldsson, munu verða viðstaddir viðureign Serba og Dana þann 26 október. Leikmenn mæta svo til Serbíu 28. október og nær liðið þremur æfingum fyrir leikinn. Ísland og Serbía hafa mæst fjórum sinnum áður hjá A landsliði kvenna og hafa Íslendingar haft betur í öllum þeim viðureignum. Þetta er annar leikur Íslands í þessari undankeppni en áður Sviss hafði betur gegn okkur Íslendingum á Laugardalsvelli, 0–2. Serbar hafa einnig leikið einn leik í keppninni til þessa en þeir töpuðu gegn Sviss á útivelli, 9–0.Íslenski hópurinn á móti Serbíu:Markmenn: Þóra Björg Helgadóttir Ldb Malmö Guðbjörg Gunnarsdóttir Avaldsnes Sandra Sigurðardóttir StjarnanVarnarmenn: Sif Atladóttir Kristanstads DFF Hallbera Guðný Gísladóttir Pitea IF Glódís Perla Viggósdóttir Stjarnan Elísa Viðarsdóttir ÍBV Anna María Baldursdóttir Stjarnan Anna Björk Kristjánsdóttir StjarnanMiðjumenn: Dóra María Lárusdóttir Valur Sara Björk Gunnarsdóttir Ldb Malmö Katrín Ómarsdóttir Liverpool Rakel Hönnudóttir Breiðablik Dagný Brynjarsdóttir Valur Þórunn Helga Jónsdóttir AvaldsnesFramherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir Kristanstads DFF Hólmfríður Magnúsdóttir Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir Kolbotn IL Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Leikið verður á FK Obilic Stadium í Belgrad. Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins, er ekki í hópnum en hún hefur lagt skóna á hilluna. Auk Katrínar detta út úr hópnum sem mætti Sviss á dögunum þær Greta Mjöll Samúelsdóttir, sem lagði skóna á hilluna á dögunum, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir sem á við meiðsli að stríða. Selfyssingurinn, Guðmunda Brynja Óladóttir, efnilegasti leikmaður Pepsi-deildar kvenna í sumar, kemur inn í hópinn en það gera einnig Eyjastúlkan Elísa Viðarsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir sem spilar með Avaldnes í Noregi. Margrét Lára Viðarsdóttir og Sif Atladóttir fóru af velli í lokaleik tímabilsins með Kristianstad um helgina vegna meiðsla. Freyr vonast til þess að þær verði báðar klárar í slaginn. Þjálfararnir, Freyr og Ásmundur Haraldsson, munu verða viðstaddir viðureign Serba og Dana þann 26 október. Leikmenn mæta svo til Serbíu 28. október og nær liðið þremur æfingum fyrir leikinn. Ísland og Serbía hafa mæst fjórum sinnum áður hjá A landsliði kvenna og hafa Íslendingar haft betur í öllum þeim viðureignum. Þetta er annar leikur Íslands í þessari undankeppni en áður Sviss hafði betur gegn okkur Íslendingum á Laugardalsvelli, 0–2. Serbar hafa einnig leikið einn leik í keppninni til þessa en þeir töpuðu gegn Sviss á útivelli, 9–0.Íslenski hópurinn á móti Serbíu:Markmenn: Þóra Björg Helgadóttir Ldb Malmö Guðbjörg Gunnarsdóttir Avaldsnes Sandra Sigurðardóttir StjarnanVarnarmenn: Sif Atladóttir Kristanstads DFF Hallbera Guðný Gísladóttir Pitea IF Glódís Perla Viggósdóttir Stjarnan Elísa Viðarsdóttir ÍBV Anna María Baldursdóttir Stjarnan Anna Björk Kristjánsdóttir StjarnanMiðjumenn: Dóra María Lárusdóttir Valur Sara Björk Gunnarsdóttir Ldb Malmö Katrín Ómarsdóttir Liverpool Rakel Hönnudóttir Breiðablik Dagný Brynjarsdóttir Valur Þórunn Helga Jónsdóttir AvaldsnesFramherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir Kristanstads DFF Hólmfríður Magnúsdóttir Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir Kolbotn IL Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira