Sportspjallið: Formenn KSÍ og FRÍ vilja nýja þjóðarleikvanga 31. október 2013 11:58 Framtíð Laugardalsvallar er til umræðu í nýjasta þætti Sportspjallsins. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Jónas Egilsson, formaður FRÍ, sitja fyrir svörum. Formenn sambandanna eru sammála um að sambúð knattspyrnu og frjálsíþrótta gangi ekki lengur upp á Laugardalsvelli. Frjálsíþróttasambandið vill fá sinn eigin þjóðarleikvang austan við Laugardalshöll. Knattspyrnusambandið vill að sama skapi breyta Laugardalsvelli og gera hann að alvöru knattspyrnuleikvangi. Reykjavíkurborg hefur lofað að setja 180 milljónir króna í endurbætur á frjálsíþróttaaðstöðu fyrir Smáþjóðaleikana árið 2015. Formennirnir vilja ekki setja þann pening í Laugardalsvöllinn því það þýði óbreytt ástand næstu áratugina. Formennirnir munu funda með borgarstjóra vegna þessara mála á næstunni. Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að ofan. Innlendar Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03 Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58 Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00 Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Framtíð Laugardalsvallar er til umræðu í nýjasta þætti Sportspjallsins. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, og Jónas Egilsson, formaður FRÍ, sitja fyrir svörum. Formenn sambandanna eru sammála um að sambúð knattspyrnu og frjálsíþrótta gangi ekki lengur upp á Laugardalsvelli. Frjálsíþróttasambandið vill fá sinn eigin þjóðarleikvang austan við Laugardalshöll. Knattspyrnusambandið vill að sama skapi breyta Laugardalsvelli og gera hann að alvöru knattspyrnuleikvangi. Reykjavíkurborg hefur lofað að setja 180 milljónir króna í endurbætur á frjálsíþróttaaðstöðu fyrir Smáþjóðaleikana árið 2015. Formennirnir vilja ekki setja þann pening í Laugardalsvöllinn því það þýði óbreytt ástand næstu áratugina. Formennirnir munu funda með borgarstjóra vegna þessara mála á næstunni. Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að ofan.
Innlendar Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03 Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58 Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00 Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17. október 2013 12:03
Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. 24. október 2013 11:58
Sportspjallið: Gaui Þórðar og Hjörvar Hafliða ræða íslenska landsliðið Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri til þess að komast í umspil fyrir HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 11. október 2013 12:00
Sportspjallið: Ólafur Stefánsson | Ég er enginn þjálfari í dag Vísir kynnir til leiks nýjan dagskrárlið - Sportspjallið. Þessi þáttur verður á dagskrá vikulega. Í þættinum verður farið um víðan völl í íþróttaheiminum. 3. október 2013 12:01
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti