Martin var niðurlægður á hverjum degi 8. nóvember 2013 22:30 Jonathan Martin. NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. Ýmislegt hefur verið rætt og ritað um málið síðan. Meðal annars hefur verið sýnt fram á að Richie Incognito, liðsfélagi Martin sem hótaði að drepa hann, hafi hagað sér á mjög vafasaman hátt. Hann hefur þó fengið stuðning einhverra félaga sinna og ekki endilega allir sem standa með Martin í málinu. Lögmaður Martin steig loks fram á sjónarsviðið í gær og tjáði sig fyrir hönd skjólstæðings síns en hann er í faðmi fjölskyldunnar í Kaliforníu. "Hversu harður Martin er hefur ekkert með málið að gera. Martin hefur byrjað alla leiki með Dolphins síðan hann kom árið 2012. Hjá Stanford-skólanum var hann lykilmaður hjá hörðu liði Jim Harbaugh og sá um að verja veiku hliðina hjá Andrew Luck," sagði lögmaðurinn. Hann sagði einnig að málið snérist eingöngu um eineltið í búningsklefa Dolphins sem hefði farið langt út fyrir öll velsæmismörk. "Martin reyndi að vingast við mennina sem gerðu honum lífið leitt en án árangurs. Ekki bara var gert lítið úr honum á hverjum einasta degi heldur var einnig ráðist á hann í klefanum. Hann var niðurlægður á hverjum degi og það er ekki deilt um þessar staðreyndir." Lögmaðurinn tiltók síðan að lokum dæmi um það einelti sem Martin mátti þola. Voru það ummæli frá ónefndum liðsfélaga hans. Þau verða ekki þýdd nákvæmlega hér en fjalla í meginatriðum um hvað viðkomandi leikmaður ætlaði að gera við systur hans. Það var miður fallegt og hefur lítið með almenna stríðni að gera. NFL Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. Ýmislegt hefur verið rætt og ritað um málið síðan. Meðal annars hefur verið sýnt fram á að Richie Incognito, liðsfélagi Martin sem hótaði að drepa hann, hafi hagað sér á mjög vafasaman hátt. Hann hefur þó fengið stuðning einhverra félaga sinna og ekki endilega allir sem standa með Martin í málinu. Lögmaður Martin steig loks fram á sjónarsviðið í gær og tjáði sig fyrir hönd skjólstæðings síns en hann er í faðmi fjölskyldunnar í Kaliforníu. "Hversu harður Martin er hefur ekkert með málið að gera. Martin hefur byrjað alla leiki með Dolphins síðan hann kom árið 2012. Hjá Stanford-skólanum var hann lykilmaður hjá hörðu liði Jim Harbaugh og sá um að verja veiku hliðina hjá Andrew Luck," sagði lögmaðurinn. Hann sagði einnig að málið snérist eingöngu um eineltið í búningsklefa Dolphins sem hefði farið langt út fyrir öll velsæmismörk. "Martin reyndi að vingast við mennina sem gerðu honum lífið leitt en án árangurs. Ekki bara var gert lítið úr honum á hverjum einasta degi heldur var einnig ráðist á hann í klefanum. Hann var niðurlægður á hverjum degi og það er ekki deilt um þessar staðreyndir." Lögmaðurinn tiltók síðan að lokum dæmi um það einelti sem Martin mátti þola. Voru það ummæli frá ónefndum liðsfélaga hans. Þau verða ekki þýdd nákvæmlega hér en fjalla í meginatriðum um hvað viðkomandi leikmaður ætlaði að gera við systur hans. Það var miður fallegt og hefur lítið með almenna stríðni að gera.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti