Vinsælustu Íslendingarnir á Twitter 8. nóvember 2013 09:16 Fjórir vinsælustu Íslendingarnir á Twitter. Samskiptavefurinn Twitter nýtur vaxandi vinsælda hér á landi en hann var settur á markað í kauphöllinni í New York í gær. Íþróttaáhugafólk á Íslandi er afar duglegt að tísta. Nú sækja aðrir á og eru stjórnmálamenn vaxandi afl á Twitter, en þeir þurfa að afla sér frekari vinsælda ef þeir ætla sér að ná vinsælustu listamönnum og íþróttahetjunum.Svona virkar Twitter: * Hver færsla er 140 stafabil. * Hægt er að fylgja þeim sem maður hefur áhuga á, ekki þarf að senda formlega vinabeiðni. * Hægt er að merkja færslur sínar með kassmerki (#) eftir umfjöllunarefni. Þannig geta ókunnugir rætt saman um sameiginlegt málefni. * Einstaklingar sem eru þekktir á heimsvísu fá svokallaðan auðkennisstimpil. * Færsla á Twitter er gjarnan nefnt „tíst“.Topp 5 tónlistarfólk og hljómsveitirBjörk Fylgjendur: 481.469 Fylgir: 25Of Monsters and Men Fylgjendur: 251.285 Fylgja: 13.185Sigur rós Fylgjendur: 159.901 Fylgja: 21.193 Jón Þór Birgisson (Jónsi í Sigur Rós) Fylgjendur: 151.303 Fylgir: 91243Ólafur Arnalds Fylgjendur: 22.741 Fylgir: 481björk talks to @WIRED magazine about biophilia https://t.co/mEVHmXS27Z — björk (@bjork) November 5, 2013Topp 5 íþróttafólkKolbeinn Sigþórsson Fylgjendur: 29233 Fylgir: 97Aron Einar Gunnarsson Fylgjendur: 19921 Fylgir: 416Gunnar Nelson Fylgjendur: 7414 Fylgir: 35Aron Pálmarsson Fylgjendur: 4241 Fylgir: 81Rúrik Gíslason Fylgjendur: 3744 Fylgir: 197Fyrir gott málefni! #reykjadalur #901-7171 https://t.co/s54cF2JAfA — Kolbeinn Sigthórsson (@KSigthorsson) May 23, 2013Topp 5 fjölmiðlafólkAuðunn Blöndal Fylgjendur: 10746 Fylgir: 293Egill Einarsson Fylgjendur: 9731 Fylgir: 566Gummi Ben Fylgjendur: 9028 Fylgir: 1113Hjörvar Hafliðason Fylgjendur: 8521 Fylgir: 484Logi Bergmann Fylgjendur: 4144 Fylgir: 280@jonjonssonmusic Sjáumst í Austurbæ!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) November 5, 2013Vinsælustu stjórnmálamennirnir í hverjum flokkiFramsóknarflokkurinn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Fylgjendur: 690 Fylgir: 421Sjálfstæðisflokkurinn: Illugi Gunnarsson Fylgjendur: 408 Fylgir: 62Björt Framtíð: Jón Gnarr Fylgjendur: 6.787 Fylgir: 22Vinstri Grænir: Svandís Svavarsdóttir Fylgjendur: 515 Fylgir: 36Samfylking: Dagur B. Eggersson Fylgjendur: 813 Fylgir: 148Píratar: Birgitta Jónsdóttir Fylgjendur: 19.724 Fylgir: 1.806 @erik_lonroth i havent forgotten either, need to find time to do it, right now i got so many loose ends to deal with, hopeful for 2014 :) — Birgitta Jónsdóttir (@birgittaj) November 8, 2013 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Fleiri fréttir Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Sjá meira
Samskiptavefurinn Twitter nýtur vaxandi vinsælda hér á landi en hann var settur á markað í kauphöllinni í New York í gær. Íþróttaáhugafólk á Íslandi er afar duglegt að tísta. Nú sækja aðrir á og eru stjórnmálamenn vaxandi afl á Twitter, en þeir þurfa að afla sér frekari vinsælda ef þeir ætla sér að ná vinsælustu listamönnum og íþróttahetjunum.Svona virkar Twitter: * Hver færsla er 140 stafabil. * Hægt er að fylgja þeim sem maður hefur áhuga á, ekki þarf að senda formlega vinabeiðni. * Hægt er að merkja færslur sínar með kassmerki (#) eftir umfjöllunarefni. Þannig geta ókunnugir rætt saman um sameiginlegt málefni. * Einstaklingar sem eru þekktir á heimsvísu fá svokallaðan auðkennisstimpil. * Færsla á Twitter er gjarnan nefnt „tíst“.Topp 5 tónlistarfólk og hljómsveitirBjörk Fylgjendur: 481.469 Fylgir: 25Of Monsters and Men Fylgjendur: 251.285 Fylgja: 13.185Sigur rós Fylgjendur: 159.901 Fylgja: 21.193 Jón Þór Birgisson (Jónsi í Sigur Rós) Fylgjendur: 151.303 Fylgir: 91243Ólafur Arnalds Fylgjendur: 22.741 Fylgir: 481björk talks to @WIRED magazine about biophilia https://t.co/mEVHmXS27Z — björk (@bjork) November 5, 2013Topp 5 íþróttafólkKolbeinn Sigþórsson Fylgjendur: 29233 Fylgir: 97Aron Einar Gunnarsson Fylgjendur: 19921 Fylgir: 416Gunnar Nelson Fylgjendur: 7414 Fylgir: 35Aron Pálmarsson Fylgjendur: 4241 Fylgir: 81Rúrik Gíslason Fylgjendur: 3744 Fylgir: 197Fyrir gott málefni! #reykjadalur #901-7171 https://t.co/s54cF2JAfA — Kolbeinn Sigthórsson (@KSigthorsson) May 23, 2013Topp 5 fjölmiðlafólkAuðunn Blöndal Fylgjendur: 10746 Fylgir: 293Egill Einarsson Fylgjendur: 9731 Fylgir: 566Gummi Ben Fylgjendur: 9028 Fylgir: 1113Hjörvar Hafliðason Fylgjendur: 8521 Fylgir: 484Logi Bergmann Fylgjendur: 4144 Fylgir: 280@jonjonssonmusic Sjáumst í Austurbæ!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) November 5, 2013Vinsælustu stjórnmálamennirnir í hverjum flokkiFramsóknarflokkurinn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Fylgjendur: 690 Fylgir: 421Sjálfstæðisflokkurinn: Illugi Gunnarsson Fylgjendur: 408 Fylgir: 62Björt Framtíð: Jón Gnarr Fylgjendur: 6.787 Fylgir: 22Vinstri Grænir: Svandís Svavarsdóttir Fylgjendur: 515 Fylgir: 36Samfylking: Dagur B. Eggersson Fylgjendur: 813 Fylgir: 148Píratar: Birgitta Jónsdóttir Fylgjendur: 19.724 Fylgir: 1.806 @erik_lonroth i havent forgotten either, need to find time to do it, right now i got so many loose ends to deal with, hopeful for 2014 :) — Birgitta Jónsdóttir (@birgittaj) November 8, 2013
Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Fleiri fréttir Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Sjá meira