Lífið

Vinsælustu Íslendingarnir á Twitter

Fjórir vinsælustu Íslendingarnir á Twitter.
Fjórir vinsælustu Íslendingarnir á Twitter.
  Samskiptavefurinn Twitter nýtur vaxandi vinsælda hér á landi en hann var 

settur á markað í kauphöllinni í New York í gær. Íþróttaáhugafólk á Íslandi er afar duglegt að tísta. Nú sækja aðrir á og eru stjórnmálamenn vaxandi afl á Twitter, en þeir þurfa að afla sér frekari vinsælda ef þeir ætla sér að ná vinsælustu listamönnum og íþróttahetjunum.





Svona virkar Twitter:



* Hver færsla er 140 stafabil.

* Hægt er að fylgja þeim sem maður hefur áhuga á, ekki þarf að senda formlega vinabeiðni.

* Hægt er að merkja færslur sínar með kassmerki (#) eftir umfjöllunarefni. Þannig geta ókunnugir rætt saman um sameiginlegt málefni.

* Einstaklingar sem eru þekktir á heimsvísu fá svokallaðan auðkennisstimpil.



* Færsla á Twitter er gjarnan nefnt „tíst“.

Topp 5 tónlistarfólk og hljómsveitir



Björk 

Fylgjendur: 481.469

Fylgir: 25

Of Monsters and Men

Fylgjendur: 251.285

Fylgja: 13.185

Sigur rós 

Fylgjendur: 159.901

Fylgja: 21.193 

Jón Þór Birgisson (Jónsi í Sigur Rós)

Fylgjendur: 151.303

Fylgir: 91243

Ólafur Arnalds

Fylgjendur: 22.741

Fylgir: 481

Topp 5 íþróttafólk



Kolbeinn Sigþórsson

Fylgjendur: 29233

Fylgir: 97

Aron Einar Gunnarsson

Fylgjendur: 19921

Fylgir: 416

Gunnar Nelson

Fylgjendur: 7414

Fylgir: 35

Aron Pálmarsson

Fylgjendur: 4241

Fylgir: 81

Rúrik Gíslason

Fylgjendur: 3744

Fylgir: 197

Topp 5 fjölmiðlafólk

Auðunn Blöndal

Fylgjendur: 10746

Fylgir: 293

Egill Einarsson 

Fylgjendur: 9731

Fylgir: 566

Gummi Ben

Fylgjendur: 9028

Fylgir: 1113

Hjörvar Hafliðason

Fylgjendur: 8521

Fylgir: 484

Logi Bergmann 

Fylgjendur: 4144

Fylgir: 280

Vinsælustu stjórnmálamennirnir í hverjum flokki



Framsóknarflokkurinn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Fylgjendur: 690 

Fylgir: 421

Sjálfstæðisflokkurinn: Illugi Gunnarsson

Fylgjendur: 408 

Fylgir: 62

Björt Framtíð: Jón Gnarr

Fylgjendur: 6.787 

Fylgir: 22

Vinstri Grænir: Svandís Svavarsdóttir

Fylgjendur: 515 

Fylgir: 36

Samfylking: Dagur B. Eggersson 

Fylgjendur: 813 

Fylgir: 148

Píratar: Birgitta Jónsdóttir 

Fylgjendur: 19.724

Fylgir: 1.806 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.