Svona hljóma háhyrningar á síldveiðum Gissur Sigurðsson skrifar 26. nóvember 2013 13:28 Mynd/Náttúrustofa Vesturlands Óveður kom í morgun í veg fyrir að hægt yrði að hefja tilraunir með að senda út ógnvekjandi háhyrningahljóð um hljóðgjafa í Kolgrafafirði til að sjá hvort hægt sé að fæla síldina út úr firðinum með þeim. Fyrirtækið Stjörnuoddi vinnur að frekari útsetningu á þessum hljóðum, og verður hún líka reynd um leið og veður leyfir. Róbert Stefánsson hjá Náttúrustofu Vesturlands vinnur að þessari aðgerð, en í hverju er hún fólgin? „Það verður spilað háhyrningahljóð fyrir síldina og reynt að fylgjast með því hvernig hún bregst við því. Þetta eru hljóð sem þeir gefa frá sér þegar þeir eru á síldveiðum“, segir Róbert.Með því að smella á útvarpsfréttina með þessari frétt má heyra hvernig háhyrningar á síldveiðum hljóma. Búið er að koma fyrir nettengdri bauju í firðinum, sem gefur stöðugar upplýsingar um súrefnismagn í honum, til að auðvelda mönnum að sjá hvort hættuástand sé í uppsiglingu og svo verður síldarmagnið í firðinum metið við frysta tækifæri, sem líklega verður ekki fyrr en á fimmtudag. Menn sem fengnir voru til að meta möguleika á að koma upp löndunaraðstöðu fyrir smábáta innan brúar, hafa komist að þeirri niðurstöðu að slíkt muni ekki svara kostnaði miðað við hvað hver bátur má veiða á dag. Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira
Óveður kom í morgun í veg fyrir að hægt yrði að hefja tilraunir með að senda út ógnvekjandi háhyrningahljóð um hljóðgjafa í Kolgrafafirði til að sjá hvort hægt sé að fæla síldina út úr firðinum með þeim. Fyrirtækið Stjörnuoddi vinnur að frekari útsetningu á þessum hljóðum, og verður hún líka reynd um leið og veður leyfir. Róbert Stefánsson hjá Náttúrustofu Vesturlands vinnur að þessari aðgerð, en í hverju er hún fólgin? „Það verður spilað háhyrningahljóð fyrir síldina og reynt að fylgjast með því hvernig hún bregst við því. Þetta eru hljóð sem þeir gefa frá sér þegar þeir eru á síldveiðum“, segir Róbert.Með því að smella á útvarpsfréttina með þessari frétt má heyra hvernig háhyrningar á síldveiðum hljóma. Búið er að koma fyrir nettengdri bauju í firðinum, sem gefur stöðugar upplýsingar um súrefnismagn í honum, til að auðvelda mönnum að sjá hvort hættuástand sé í uppsiglingu og svo verður síldarmagnið í firðinum metið við frysta tækifæri, sem líklega verður ekki fyrr en á fimmtudag. Menn sem fengnir voru til að meta möguleika á að koma upp löndunaraðstöðu fyrir smábáta innan brúar, hafa komist að þeirri niðurstöðu að slíkt muni ekki svara kostnaði miðað við hvað hver bátur má veiða á dag.
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira