Heimavöllur Barcelona, Camp Nou, er einn sá glæsilegasti í Evrópu. Þrátt fyrir það er Barcelona að íhuga að byggja nýjan völl sem myndi aðeins taka um 5.000 fleiri áhorfendur.
Sá völlur myndi rúma 105 þúsund áhorfendur og verða einn stærsti knattspyrnuleikvangur heims.
Ákvörðun verður tekin um það á næsta ári hvort félagið ætli sér að stækka Camp Nou eða byggja nýjan völl á nýjum stað í borginni.
Ekki verður þó farið í að byggja völlinn sem var kynntur til leiks árið 2007 því hann þykir einfaldlega vera allt of dýr.
Barcelona íhugar að byggja nýjan heimavöll

Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn