Manning bætti enn eitt metið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. desember 2013 14:30 Manning var brosmildur á hliðarlínunni í gær. Mynd/AP Peyton Manning og lið hans, Denver Broncos, átti sögulegt tímabil í NFL-deildinni bandarísku þetta árið. Manning, sem er 37 ára gamall, var þegar búinn að gefa fleiri sendingar fyrir snertimörkum á einu tímabili en nokkur annar leikmaður í sögu deildarinnar fyrir lokaleik Denver í deildakeppni NFL í gær. Manning bætti við þremur snertimörkum í gær og stendur metið því í 55 snertimörkssendingum. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, átti gamla metið en hann gaf 50 snertimarkssendingar árið 2007. Manning sló svo annað met í leik Denver gegn Oakland Raiders í gær. Hann komst í alls 5477 jarda fyrir sendingar sínar þetta tímabilið og bætti þar með tveggja ára gamalt met Drew Brees, leikstjórnanda New Orleans Saints, um einn jarda. Manning náði þessum síðasta jarda með stuttri snertimarkssendingu á Demaryius Thomas í lok fyrri hálfleiks. Manning var hvíldur eftir þetta og kom ekkert meira við sögu. Denver bætti einnig met með 34-14 sigri í leiknum en liðið skoraði alls 606 stig í deildakeppninni. Áðurnefnt Patriots lið frá árinu 2007 átti gamla metið en það var 589 stig. Denver vann alls þrettán af sextán leikjum sínum þetta tímabilið og situr hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. Denver náði besta árangri allra liða í AFC-deildinni og þykir einna líklegast til að fara alla leið í úrslitaleikinn, Super Bowl, sem fer fram í New York í byrjun febrúar. NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Peyton Manning og lið hans, Denver Broncos, átti sögulegt tímabil í NFL-deildinni bandarísku þetta árið. Manning, sem er 37 ára gamall, var þegar búinn að gefa fleiri sendingar fyrir snertimörkum á einu tímabili en nokkur annar leikmaður í sögu deildarinnar fyrir lokaleik Denver í deildakeppni NFL í gær. Manning bætti við þremur snertimörkum í gær og stendur metið því í 55 snertimörkssendingum. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, átti gamla metið en hann gaf 50 snertimarkssendingar árið 2007. Manning sló svo annað met í leik Denver gegn Oakland Raiders í gær. Hann komst í alls 5477 jarda fyrir sendingar sínar þetta tímabilið og bætti þar með tveggja ára gamalt met Drew Brees, leikstjórnanda New Orleans Saints, um einn jarda. Manning náði þessum síðasta jarda með stuttri snertimarkssendingu á Demaryius Thomas í lok fyrri hálfleiks. Manning var hvíldur eftir þetta og kom ekkert meira við sögu. Denver bætti einnig met með 34-14 sigri í leiknum en liðið skoraði alls 606 stig í deildakeppninni. Áðurnefnt Patriots lið frá árinu 2007 átti gamla metið en það var 589 stig. Denver vann alls þrettán af sextán leikjum sínum þetta tímabilið og situr hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. Denver náði besta árangri allra liða í AFC-deildinni og þykir einna líklegast til að fara alla leið í úrslitaleikinn, Super Bowl, sem fer fram í New York í byrjun febrúar.
NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira