Mikill vindur þegar mennirnir stukku 24. mars 2013 13:22 Eic Hildebrand, leiðbeinandi hjá Skydive City, segir töluverðan vind hafa verið þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífastökki vestanhafs í gær. Hann minnir á að fallhlífastökk sé ekki áhættulaust. Tveir menn í tuttugu og tveggja manna hópi Íslendinga skilaði sér ekki í fallhlífastökki á Flórída í Bandaríkjunum í gærmorgun. Lík þeirra fundust laust fyrir miðnætti í gærkvöld en rannsókn á tildrögum slyssins stendur yfir. Ekki liggur ljóst fyrir hvort fallhlífar mannanna hafi opnast eður ei. Það var þyrla á vegum lögreglunnar á svæðinu sem hafði uppi á líkunum eftir níu klukkustunda leit. Það staðfestir Melanie Snow, talsmaður lögreglunnar, við dagblaðið Tampa Bay Times. Lík mannanna fundust hvort nálægt öðru en Íslendingarnir stukku þó hvor í sinni fallhlífinni. Annar þeirra var reynslumikill leiðbeinandi en hinn var í áttunda skipti í fallhlífastökki.Ekki áhættulaust David T.K. Hayes hjá Skydive City segist hafa verið í bransanum í yfir 17 ár. Á þeim tíma hafi hann aldrei lent í því að stökkvari hafi verið týndur í yfir tvær klukkustundir. Skydive City notaðist við fjórar flugvélar, De Havilland Otter og Cessna auk tveggja annarra véla, til að leita að Íslendingunum tveimur. „Eftir hálftíma leit er farið með málið á næsta stig," segir Ryan Lee einn af flugmönnum Skydive City. Hayes segir að lögreglunni í Zephyrhills hafi verið tilkynnt um atvikið og því næst fór málið í hendur sýslumannsins. „Þessu fylgir áhætta," segir Eric Hildebrand, leiðbeinandi hjá Skydive City, um slysið. „Það var hvasst en aðstæður samt ekki óeðlilegar." Hildebrand stökk bæði með hópum úr vélum sem fóru í loftið á undan og eftir þeirri sem hinir látnu flugu með.Annar hópur hætti við Áttræður Bandaríkjamaður ætlaði að fagna afmæli sínu með fjölskyldum og vinum í fallhlífastökki hjá Skydive City í gær að sögn Tampa Bay Times. Stökkið átti að fara fram nokkru eftir að Íslendingarnir stukku. Hætt var við stökkið sökum vinds. Tengdar fréttir Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56 Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Eic Hildebrand, leiðbeinandi hjá Skydive City, segir töluverðan vind hafa verið þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífastökki vestanhafs í gær. Hann minnir á að fallhlífastökk sé ekki áhættulaust. Tveir menn í tuttugu og tveggja manna hópi Íslendinga skilaði sér ekki í fallhlífastökki á Flórída í Bandaríkjunum í gærmorgun. Lík þeirra fundust laust fyrir miðnætti í gærkvöld en rannsókn á tildrögum slyssins stendur yfir. Ekki liggur ljóst fyrir hvort fallhlífar mannanna hafi opnast eður ei. Það var þyrla á vegum lögreglunnar á svæðinu sem hafði uppi á líkunum eftir níu klukkustunda leit. Það staðfestir Melanie Snow, talsmaður lögreglunnar, við dagblaðið Tampa Bay Times. Lík mannanna fundust hvort nálægt öðru en Íslendingarnir stukku þó hvor í sinni fallhlífinni. Annar þeirra var reynslumikill leiðbeinandi en hinn var í áttunda skipti í fallhlífastökki.Ekki áhættulaust David T.K. Hayes hjá Skydive City segist hafa verið í bransanum í yfir 17 ár. Á þeim tíma hafi hann aldrei lent í því að stökkvari hafi verið týndur í yfir tvær klukkustundir. Skydive City notaðist við fjórar flugvélar, De Havilland Otter og Cessna auk tveggja annarra véla, til að leita að Íslendingunum tveimur. „Eftir hálftíma leit er farið með málið á næsta stig," segir Ryan Lee einn af flugmönnum Skydive City. Hayes segir að lögreglunni í Zephyrhills hafi verið tilkynnt um atvikið og því næst fór málið í hendur sýslumannsins. „Þessu fylgir áhætta," segir Eric Hildebrand, leiðbeinandi hjá Skydive City, um slysið. „Það var hvasst en aðstæður samt ekki óeðlilegar." Hildebrand stökk bæði með hópum úr vélum sem fóru í loftið á undan og eftir þeirri sem hinir látnu flugu með.Annar hópur hætti við Áttræður Bandaríkjamaður ætlaði að fagna afmæli sínu með fjölskyldum og vinum í fallhlífastökki hjá Skydive City í gær að sögn Tampa Bay Times. Stökkið átti að fara fram nokkru eftir að Íslendingarnir stukku. Hætt var við stökkið sökum vinds.
Tengdar fréttir Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56 Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Voru í sínu þriðja stökki Lögregluyfirvöld hafa staðfest að rannsókn sé hafin á því hvað fór úrskeiðis þegar tveir Íslendingar létu lífið í fallhlífarstökki í Flórída í gærkvöldi. 24. mars 2013 12:56
Íslendingar létust í fallhlífastökki á Flórída Tveir Íslendingar létust í fallhlífaslysi á Flórída í gær. Slysið átti sér stað í Zephyrills í grennd við Tampa. 24. mars 2013 08:42