Tíska og hönnun

STÍLL – Naomi Watts

Breska leikkonan Naomi Watts sló í gegn árið 2001 þegar hún lék í kvikmyndinni Mulholland Drive eftir hinn heimsþekkta leikstjóra David Linch. Þremur árum síðar hlaut hún svo bæði SAG og Óskarsverðlaun fyrir framistöðu sína í kvikmyndinni 21 Grams. Watts er ekki bara leikkona á heimsmælikvarða heldur er hún líka þekkt fyrir að vera ákaflega smekkleg á rauða dreglinum. Hér sjáum við nokkur dæmi.

Á Cannes kvikmyndahátíðinni árið 2002.
Á Óskarnum árið 2004.
Ólétt og stórglæsileg á Costume Institute Gala árið 2007.
Á Óskarnum í kjól frá Giorgio Armani.
Í kjól frá Stellu McCartney árið 2010.
Í kjól frá Gucci í partýi á vegum Vanity Fair árið 2012.
Á frumsýningu King Kong árið 2005.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.