Gísli hafnaði í öðru sæti eftir bráðabana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júní 2013 17:45 Íslenski hópurinn í Finnlandi. Mynd/GSÍ Myndir Gísli Sveinbergsson, GK, varð í öðru sæti í flokki 15-16 ára á finnska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Hann missti naumlega af sigrinum eftir keppni í bráðabana. Gísli spilaði frábærlega allt mótið og var á samtals tveimur höggum undir pari. Hann spilaði á 71 höggi í dag og fór í bráðabana gegn heimamanni, sem hafði betur þar. Engu að síður var árangur hans frábær en þess má geta að margir aðrir íslenskir kylfingar náðu góðum árangri á mótinu, eins og sjá má hér:Stúlkur, 14 ára og yngri: 12. sæti: Ólöf María Einarsdóttir, GHD (+35) 18. sæti: Gerður Ragnarsdóttir, GR (+53)Stúlkur, 15-16 ára: 10. sæti: Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (+22) 16. sæti: Birta Dís Jónsdóttir, GHD (+28)Drengir, 14 ára og yngri: 13. sæti: Kristján Benedikt Sveinsson, GHD (+20) 13. sæti: Arnór Snær Guðmundsson, GHD (+20)Drengir, 15-16 ára: 2. sæti: Gísli Sveinbergsson, GK (-2) 8. sæti: Kristófer Orri Þórðarson, GKG (+7) 21. sæti: Birgir Björn Magnússon, GK (+15) 21. sæti: Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (+15) 24. sæti: Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG (+16) 30. sæti: Henning Darri Þórðarson, GK (+20) Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Gísli Sveinbergsson, GK, varð í öðru sæti í flokki 15-16 ára á finnska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Hann missti naumlega af sigrinum eftir keppni í bráðabana. Gísli spilaði frábærlega allt mótið og var á samtals tveimur höggum undir pari. Hann spilaði á 71 höggi í dag og fór í bráðabana gegn heimamanni, sem hafði betur þar. Engu að síður var árangur hans frábær en þess má geta að margir aðrir íslenskir kylfingar náðu góðum árangri á mótinu, eins og sjá má hér:Stúlkur, 14 ára og yngri: 12. sæti: Ólöf María Einarsdóttir, GHD (+35) 18. sæti: Gerður Ragnarsdóttir, GR (+53)Stúlkur, 15-16 ára: 10. sæti: Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (+22) 16. sæti: Birta Dís Jónsdóttir, GHD (+28)Drengir, 14 ára og yngri: 13. sæti: Kristján Benedikt Sveinsson, GHD (+20) 13. sæti: Arnór Snær Guðmundsson, GHD (+20)Drengir, 15-16 ára: 2. sæti: Gísli Sveinbergsson, GK (-2) 8. sæti: Kristófer Orri Þórðarson, GKG (+7) 21. sæti: Birgir Björn Magnússon, GK (+15) 21. sæti: Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (+15) 24. sæti: Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG (+16) 30. sæti: Henning Darri Þórðarson, GK (+20)
Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira