Ásdís Hjálmsdóttir vann til gullverðlauna og María Rún Gunnlaugsdóttir hafnaði í 3. sæti í spjótkastskeppni Smáþjóðaleikanna í dag.
Verður gerði keppendum í spjótkastinu erfitt fyrir á Stade Josy Barthel í Lúxemborg. Ásdís kastaði 56,64 metra en María Rún 46,6 metra.
Yfirburðir hjá Ásdísi í spjótkastinu
