Fjölmenn mótmæli hafa verið í borginni undanfarið eftir að forsetinn ákvað að hætta við að undirrita samning um nánari samskipti Úkraínu og Evrópusambandsins.
Talið er víst að forsetinn hafi þar verið að láta undan kröfum Rússa, sem vilja ekki sjá að Úkraína tengist ESB sterkari böndum.

