Eygló Ósk Gústafsdóttir vann í dag gull í 200 m baksundi á opna danska meistaramótinu í sundi.
Eygló Ósk syndi á 2:11,43 mínútum í dag og vann greinina örugglega. Hún náði þó ekki að bæta Íslandsmet sitt, eins og hún gerði í 100 m baksundi í gær.
Hún keppti í alls þremur greinum á mótinu og komst á pall í þeim öllum. Hún fékk gull í 100 og 200 m baksundi og silfur í 200 m fjórsundi.
Mótinu lauk nú síðdegis.
Eygló vann aftur gull í Danmörku
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


Fram einum sigri frá úrslitum
Handbolti

„Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta”
Íslenski boltinn


Selfoss jafnaði metin
Handbolti

„Bara einn leikur og áfram með smjörið“
Körfubolti


„Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik”
Íslenski boltinn

