STÍLL - Elle Macpherson 29. mars 2013 13:30 Starfsaldur áströlsku ofurfyrirsætunnar Elle Macpherson verður að teljast ansi hár miðað við það sem gengur og gerist í módelbransanum, en hún varð fimmtug í vikunni. Macpherson hefur starfað sem fyrirsæta frá unglingsárum og fékk viðurnefið „The Body" eða kroppurinn eftir að hún prýddi forsíðu Sports Illustrated's árið 1986. Hún er talin vera ein af fyrstu ofurfyrirsætum heims og hefur verið afar tekjuhá í gegnum tíðina. Samhliða fyrirsætustörfunum stofnaði hún meðal annars eigið nærfatafyrirtæki og hefur verið kynnir í tveimur raunveruleikaþáttum. Hér sjáum við brot af klæðnaði þessarar glæsilegu konu í gegnum tíðina.Á Óskarnum árið 2000.Árið 2009 í partýi hjá Vanity Fair.Í kjól frá Victoriu Beckham árið 2009.Í hvítri dragt frá Ralph Lauren í fyrra.Árið 1990.2007 á rauða dreglinum.Glæsileg á verðlaunahátíð 2012. Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Starfsaldur áströlsku ofurfyrirsætunnar Elle Macpherson verður að teljast ansi hár miðað við það sem gengur og gerist í módelbransanum, en hún varð fimmtug í vikunni. Macpherson hefur starfað sem fyrirsæta frá unglingsárum og fékk viðurnefið „The Body" eða kroppurinn eftir að hún prýddi forsíðu Sports Illustrated's árið 1986. Hún er talin vera ein af fyrstu ofurfyrirsætum heims og hefur verið afar tekjuhá í gegnum tíðina. Samhliða fyrirsætustörfunum stofnaði hún meðal annars eigið nærfatafyrirtæki og hefur verið kynnir í tveimur raunveruleikaþáttum. Hér sjáum við brot af klæðnaði þessarar glæsilegu konu í gegnum tíðina.Á Óskarnum árið 2000.Árið 2009 í partýi hjá Vanity Fair.Í kjól frá Victoriu Beckham árið 2009.Í hvítri dragt frá Ralph Lauren í fyrra.Árið 1990.2007 á rauða dreglinum.Glæsileg á verðlaunahátíð 2012.
Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira