Taska frá Stellu McCartney vinsæl meðal stjarnanna 29. mars 2013 11:35 Fatahönnuðurinn Stella McCartney hefur í nógu að snúast þessa dagana. Hún var valin hönnuður ársins á bresku tískuverðlaununum, ásamt því sem hún tók nýlega á móti OBE heiðursorðu frá sjálfri Elísabetu bretadrottningu. Nú er það taska frá henni sem er að gera allt vitlaust í tískuheiminum, en stjörnurnar hafa sést skarta henni hver á fætur annarri. Taskan ber krúttlega nafnið Bailey Boo og er úr gervi leðri, en McCartney er mikill dýravinur og notast ekki við alvöru leður í hönnun sinni.Hér sést Óskarsverðlaunahafinn Anne Hathaway með töskuna góðu.Kate Hudson er flott með töskuna.Ofurfyrirsætan Natalie Vodianova sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir vor- og sumarlínu McCartney.Sienna Miller er mikill tískuspekúlant. Hún skartaði töskunni í grænum lit á dögunum. Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Fatahönnuðurinn Stella McCartney hefur í nógu að snúast þessa dagana. Hún var valin hönnuður ársins á bresku tískuverðlaununum, ásamt því sem hún tók nýlega á móti OBE heiðursorðu frá sjálfri Elísabetu bretadrottningu. Nú er það taska frá henni sem er að gera allt vitlaust í tískuheiminum, en stjörnurnar hafa sést skarta henni hver á fætur annarri. Taskan ber krúttlega nafnið Bailey Boo og er úr gervi leðri, en McCartney er mikill dýravinur og notast ekki við alvöru leður í hönnun sinni.Hér sést Óskarsverðlaunahafinn Anne Hathaway með töskuna góðu.Kate Hudson er flott með töskuna.Ofurfyrirsætan Natalie Vodianova sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir vor- og sumarlínu McCartney.Sienna Miller er mikill tískuspekúlant. Hún skartaði töskunni í grænum lit á dögunum.
Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira