Schumacher ekur F1 bíl um Nurburgring Birgir Þór Harðarson skrifar 28. apríl 2013 06:00 Sjöfaldi heimsmeistarinn Micael Schumacher mun aka tveggja ára gömlu Formúlu 1- bíl af Mercedes-gerð um gömlu Nurburgring-brautina í Þýskalandi. Þar var hætt að keppa árið 1976 vegna þess hve hættuleg hún þykir. Aksturinn verður kaupbætir fyrir þá sem hafa keypt sér miða á Nurburgring sólarhringsaksturinn sem fer fram í maí. Schumacher mun aka 19. maí. "Ég á margar góðar minningar af Nurburgring og ég hlakka til að leyfa áhorfendum og vinum að sjá mig aka," sagði Schumacher. Kerpen, heimabær Schumachers, er nærri brautinni. "Að fá að setja hringtíma í nútíma Silfurör á fallegustu og erfiðustu braut í heimi,… þvílík blanda. Þetta er draumur hvers kappakstursökumanns." Síðasti Formúlu 1-bíllinn sem fór um gömlu Nurburgringbrautina var Nick Heidfeld í 2007 árgerð af BMW. Myndband má sjá af því að ofan.Ekki nóg með að honum finnist gaman að aka kappakststursbílum heldur þykir honum banani líka góður. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sjöfaldi heimsmeistarinn Micael Schumacher mun aka tveggja ára gömlu Formúlu 1- bíl af Mercedes-gerð um gömlu Nurburgring-brautina í Þýskalandi. Þar var hætt að keppa árið 1976 vegna þess hve hættuleg hún þykir. Aksturinn verður kaupbætir fyrir þá sem hafa keypt sér miða á Nurburgring sólarhringsaksturinn sem fer fram í maí. Schumacher mun aka 19. maí. "Ég á margar góðar minningar af Nurburgring og ég hlakka til að leyfa áhorfendum og vinum að sjá mig aka," sagði Schumacher. Kerpen, heimabær Schumachers, er nærri brautinni. "Að fá að setja hringtíma í nútíma Silfurör á fallegustu og erfiðustu braut í heimi,… þvílík blanda. Þetta er draumur hvers kappakstursökumanns." Síðasti Formúlu 1-bíllinn sem fór um gömlu Nurburgringbrautina var Nick Heidfeld í 2007 árgerð af BMW. Myndband má sjá af því að ofan.Ekki nóg með að honum finnist gaman að aka kappakststursbílum heldur þykir honum banani líka góður.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira