Vettel í sérflokki og ræsir fyrstur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2013 09:01 Sebastian Vettel hefru fagnað ófáum sigrum undanfarin ár. Nordicphotos/Getty Sebastian Vettel hjá Red Bull stóð sig best í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Yeongam í Suður-Kóreu í morgun. Helsti keppinautur Vettel um heimsmeistaraitil ökuþóra, Spánverjinn Fernando Alonso, náði aðeins fimmta sæti. Lewis Hamilton á Mercedes ræsir við hlið Vettel. Vettel hefur sextíu stiga forskot á Alonso í stigakeppninni þegar aðeins sex keppnir eru eftir að kappakstrinum í Suður-Kóreu í fyrramálið meðtöldum. Kappaksturinn í Suður-Kóreu fer fram í fyrramálið klukkan 5:30 að íslenskum tíma. Hann verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport & HD. Úrslitin úr tímatökunum má sjá hér að neðan. Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull stóð sig best í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Yeongam í Suður-Kóreu í morgun. Helsti keppinautur Vettel um heimsmeistaraitil ökuþóra, Spánverjinn Fernando Alonso, náði aðeins fimmta sæti. Lewis Hamilton á Mercedes ræsir við hlið Vettel. Vettel hefur sextíu stiga forskot á Alonso í stigakeppninni þegar aðeins sex keppnir eru eftir að kappakstrinum í Suður-Kóreu í fyrramálið meðtöldum. Kappaksturinn í Suður-Kóreu fer fram í fyrramálið klukkan 5:30 að íslenskum tíma. Hann verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport & HD. Úrslitin úr tímatökunum má sjá hér að neðan.
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira