Vonbrigði á Tálknafirði Kristján Már Unnarsson skrifar 13. júní 2013 14:59 Borinn Nasi frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða á borstað í Tálknafirði. Mynd/Egill Aðalsteinsson. Borun eftir heitu vatni við Tálknafjörð hefur verið hætt án þess að tilætlaður árangur næðist. „Þetta eru gríðarleg vonbrigði. Við vorum algjörlega sannfærð um að við myndum finna þarna gnægð af heitu vatni," sagði Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, oddviti Tálknafjarðar, í samtali við fréttastofu 365. Hreppsnefndin ákvað á fundi í gærkvöldi, að tillögu Hauks Jóhannessonar jarðfræðings, að láta staðar numið en borinn var þá kominn niður á 1.400 metra dýpi. Góður hiti reyndist í holunni, um 70 gráður, en nánast ekkert heitt vatn kom upp, eða aðeins um tveir sekúndulítrar. Holan var boruð skammt frá Stóra-Laugardal, um fimm kílómetrum vestan við þorpið. Þar er heit laug og önnur borhola, sem þegar gefur um 40 sekúndulítra af 38 stiga heitu vatni. Það nýtist til að kynda sundlaug Tálknafjarðar og grunnskólann á Sveinseyri. Vonast hafði verið til að með borun fyndist nægt vatn til viðbótar til að leggja hitaveitu í öll hús þorpsins. Eyrún segir að nú verði skoðað hvort heita vatnið, sem þegar sé til staðar, geti dugað með varmaskiptum í hitaveitu. Sú hola sé metin upp á 1,5 megvött og eitt megavatt gæti nægt til að kynda þorpið. Tengdar fréttir Þorpið þyrstir í fréttir af bormönnum Allra augu á Tálknafirði mæna þessa dagana á þrjá bormenn sem þar bora eftir heitu vatni. Þeir eru komnir niður á það dýpi þar sem heitavatnsæðin átti að vera. 31. maí 2013 19:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Sigurður hafi mögulega fengið sig fullsaddan Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Fleiri fréttir Sigurður hafi mögulega fengið sig fullsaddan Brauðtertur til umræðu á haustfundi Landsvirkjunar Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Fjörutíu milljóna sekt Sjúkratrygginga og hrekkjavökupartí aldarinnar Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Sjá meira
Borun eftir heitu vatni við Tálknafjörð hefur verið hætt án þess að tilætlaður árangur næðist. „Þetta eru gríðarleg vonbrigði. Við vorum algjörlega sannfærð um að við myndum finna þarna gnægð af heitu vatni," sagði Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, oddviti Tálknafjarðar, í samtali við fréttastofu 365. Hreppsnefndin ákvað á fundi í gærkvöldi, að tillögu Hauks Jóhannessonar jarðfræðings, að láta staðar numið en borinn var þá kominn niður á 1.400 metra dýpi. Góður hiti reyndist í holunni, um 70 gráður, en nánast ekkert heitt vatn kom upp, eða aðeins um tveir sekúndulítrar. Holan var boruð skammt frá Stóra-Laugardal, um fimm kílómetrum vestan við þorpið. Þar er heit laug og önnur borhola, sem þegar gefur um 40 sekúndulítra af 38 stiga heitu vatni. Það nýtist til að kynda sundlaug Tálknafjarðar og grunnskólann á Sveinseyri. Vonast hafði verið til að með borun fyndist nægt vatn til viðbótar til að leggja hitaveitu í öll hús þorpsins. Eyrún segir að nú verði skoðað hvort heita vatnið, sem þegar sé til staðar, geti dugað með varmaskiptum í hitaveitu. Sú hola sé metin upp á 1,5 megvött og eitt megavatt gæti nægt til að kynda þorpið.
Tengdar fréttir Þorpið þyrstir í fréttir af bormönnum Allra augu á Tálknafirði mæna þessa dagana á þrjá bormenn sem þar bora eftir heitu vatni. Þeir eru komnir niður á það dýpi þar sem heitavatnsæðin átti að vera. 31. maí 2013 19:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Sigurður hafi mögulega fengið sig fullsaddan Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Fleiri fréttir Sigurður hafi mögulega fengið sig fullsaddan Brauðtertur til umræðu á haustfundi Landsvirkjunar Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Fjörutíu milljóna sekt Sjúkratrygginga og hrekkjavökupartí aldarinnar Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Sjá meira
Þorpið þyrstir í fréttir af bormönnum Allra augu á Tálknafirði mæna þessa dagana á þrjá bormenn sem þar bora eftir heitu vatni. Þeir eru komnir niður á það dýpi þar sem heitavatnsæðin átti að vera. 31. maí 2013 19:45