Lóa Pind Aldísardóttir ræddi við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í aukaþætti af Stóru málunum í kvöld.
Þar svaraði hann spurningum um aðgerðir ríkisstjórnarinnar til leiðréttingar á höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána auk lækkunar höfuðstóls með skattleysi séreignalífeyrissparnaðar í þrjú ár.
Auk þess gafst áhorfendum tækifæri til að spyrja Sigmund sinna spurninga.
Þáttinn má sjá í heild sinni hér að ofan.
