Meðfylgjandi myndir voru teknar í anddyri Háskólans í Reykjavík í gær þegar íslenska hátæknifyrirtækið Syndis sem sérhæfir sig í upplýsingaöryggi á Íslandi fagnaði upphafi starfseminnar.
Ari Eldjárn mætti á staðinn og hressti mannskapinn við eins og honum einum er lagið.