Amour frumsýnd á Íslandi annað kvöld 10. janúar 2013 19:30 Kvikmyndin Amour er fimmta myndin í sögunni sem er bæði tilnefnd sem besta mynd og sem besta erlenda mynd á Óskarsverðlaunahátíðinni. Hún er einnig tilnefnd fyrir leikstjórn, handrit og aðalleikkonu. Myndin segir frá hjónunum Georges og Anne. Þau eru fyrrverandi píanókennarar sem hafa sest í helgan stein. Einn dag veikist Anne og í ljós kemur að hún þarf að gangast undir aðgerð eigi hún að ná bata. Aðgerðin heppnast þó ekki sem skyldi og er Anne bundin við hjólastól eftir hana. Hún fær eiginmann sinn til að lofa sér því að senda hana hvorki á elliheimili né aftur á spítala og verður Georges við bón hennar. Heilsu Anne hrakar þó enn frekar þegar hún fær heilablóðfall og neyðist Georges að takast á við gjörbreyttar aðstæður endurmeta framtíð þeirra beggja. Dóttir þeirra hjóna, Eva, sem búsett er erlendis, kemur heim og reynir að sannfæra föður sinn um að senda Anne á elliheimili þar sem hún fengi þá aðstoð sem hún þarfnast. Georges neitar að verða við þeirri ósk því þá yrði hann svíkja loforðið sem hann hafði gefið eiginkonu sinni. Amour hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrra auk þess sem hún hlaut Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í flokkunum besti leikur í aðalhlutverki karla, besti leikur í aðalhlutverki kvenna, besta leikstjórn og besta mynd ársins. Austurríkismenn fagna einnig góðri uppskeru hennar í tilnefningum til Óskarsverðlauna. Með aðalhlutverk fara Jean-Louis Trintignant og Emmanuelle Riva og með hlutverk Evu fer Isabelle Huppert. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er hinn þýsk-austurríski Michael Haneke og er sagan byggð á atviki sem átti sér stað í fjölskyldu Hanekes. Myndin hefur fengið frábæra dóma víðast hvar og á vefsíðunni Imdb.com hlýtur hún 8.1 í einkunn. Á kvikmyndavefsíðunni Rottentomatoes.com hlýtur hún 92 prósent frá gagnrýnendum og 87 prósent frá áhorfendum. Menning Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Kvikmyndin Amour er fimmta myndin í sögunni sem er bæði tilnefnd sem besta mynd og sem besta erlenda mynd á Óskarsverðlaunahátíðinni. Hún er einnig tilnefnd fyrir leikstjórn, handrit og aðalleikkonu. Myndin segir frá hjónunum Georges og Anne. Þau eru fyrrverandi píanókennarar sem hafa sest í helgan stein. Einn dag veikist Anne og í ljós kemur að hún þarf að gangast undir aðgerð eigi hún að ná bata. Aðgerðin heppnast þó ekki sem skyldi og er Anne bundin við hjólastól eftir hana. Hún fær eiginmann sinn til að lofa sér því að senda hana hvorki á elliheimili né aftur á spítala og verður Georges við bón hennar. Heilsu Anne hrakar þó enn frekar þegar hún fær heilablóðfall og neyðist Georges að takast á við gjörbreyttar aðstæður endurmeta framtíð þeirra beggja. Dóttir þeirra hjóna, Eva, sem búsett er erlendis, kemur heim og reynir að sannfæra föður sinn um að senda Anne á elliheimili þar sem hún fengi þá aðstoð sem hún þarfnast. Georges neitar að verða við þeirri ósk því þá yrði hann svíkja loforðið sem hann hafði gefið eiginkonu sinni. Amour hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrra auk þess sem hún hlaut Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í flokkunum besti leikur í aðalhlutverki karla, besti leikur í aðalhlutverki kvenna, besta leikstjórn og besta mynd ársins. Austurríkismenn fagna einnig góðri uppskeru hennar í tilnefningum til Óskarsverðlauna. Með aðalhlutverk fara Jean-Louis Trintignant og Emmanuelle Riva og með hlutverk Evu fer Isabelle Huppert. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er hinn þýsk-austurríski Michael Haneke og er sagan byggð á atviki sem átti sér stað í fjölskyldu Hanekes. Myndin hefur fengið frábæra dóma víðast hvar og á vefsíðunni Imdb.com hlýtur hún 8.1 í einkunn. Á kvikmyndavefsíðunni Rottentomatoes.com hlýtur hún 92 prósent frá gagnrýnendum og 87 prósent frá áhorfendum.
Menning Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp