Boðað til mótmæla fyrir utan höfuðstöðvar KSÍ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 31. október 2013 14:14 Þórir Hákonarson er framkvæmdastjóri KSÍ. mynd/pjetur Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan höfuðstöðvar Knattspyrnusambands ísland (KSÍ) á morgun klukkan 17. „Við erum á móti spillingu KSÍ í miðasölu fyrir Króatíuleikinn,“ segir í lýsingu Facebook-síðu sem stofnuð hefur verið í tilefni mótmælanna. Nú þegar hafa um 2.500 manns skráð sig á síðuna, en mikillar óánægju gætir vegna sölufyrirkomulagsins, en miðarnir fóru í sölu klukkan 4 á aðfaranótt þriðjudags og seldust miðarnir upp áður en flestir stigu úr rekkju. Þess er krafist að KSÍ axli ábyrgð og segir á event-síðu mótmælanna að mikilvægt sé að reiðin beinist gegn KSÍ en ekki að leikmönnum landsliðsins. „Strákarnir eiga allan okkar stuðning skilið og munum við að sjálfsögðu standa við bakið á þeim, burt séð frá því hvort það verður á vellinum eða heima í stofu. Það er hins vegar ekki ásættanlegt að Íslendingar, með sitt ótrúlega skammtímaminni, gleymi því sem átti sér stað fyrir rúmum tveimur sólarhringum. Forsvarsmenn KSÍ vita hversu fljótir Íslendingar eru að gleyma og bíða þess vegna af sér skömmina í staðinn fyrir að bæta upp fyrir mistökin eða taka almennilega ábyrgð á þeim,“ segir á síðunni, en forsvarsmönnum KSÍ verður afhent yfirlýsing og áskorun frá hópnum. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Reiði í samfélaginu með miðasölu KSÍ Mikil gremja og reiði er í samfélaginu vegna miðasölu KSÍ fyrir leik Íslands og Króatíu og að hún skyldi hefjast þegar allt venjulegt fólk er sofandi. 29. október 2013 21:27 Ákvörðun um hvenær miðarnir færu í sölu var alfarið á höndum KSÍ Uppselt er á leik Íslands og Króatíu þann 15. nóvember á Laugardalsvelli. Miðasalan á leikinn hófst klukkan fjögur í nótt og var orðið uppselt fyrir klukkan átta um morguninn. 29. október 2013 14:40 Twitter logar: Takk Klúðursamband Íslands Íslendingar eru ekki sáttir. Það má sjá á samskiptamiðlinum Twitter í morgun. 29. október 2013 09:30 Yfirlýsing frá KSÍ: 5000 miðar voru í boði fyrir almenning Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að íslensk fyrirtæki hafi sóst eftir mörg þúsund miðum á landsleik Íslands og Króatíu í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu. Hann biðst afsökunar á því hvernig staðið var að miðasölunni. 29. október 2013 12:42 Þórir hjá KSÍ: Alltaf hætta á svartamarkaðsbraski með miða "Fyrstur kemur fyrstur fær“ gildir þegar miðasala á Króatíuleikinn hefst í dag. 29. október 2013 07:00 Króatískir fjölmiðlar fjalla um miðasölu KSÍ Króatískir fjölmiðlar fjalla í dag um miðasölu KSÍ á landsleik Íslands og Króata í umspili um sæti á heimsmeistaramótið í Brasilíu sem fram fer á næsta ári. 29. október 2013 12:25 Gagnrýna KSÍ með nætursölu á sjónvörpum Max raftæki verður með afar veglegt tilboð á Samsung sjónvarpstæki í nótt. Á milli klukkan 04:00 til 07:00 í nótt verður 50% afsláttur á 32" Samsung LED sjónvarpi. 29. október 2013 19:05 Ákváðu fyrirkomulag sölu seint um kvöld Framkvæmd miðasölu á landsleik Íslands og Króatíu vakti reiði margra í gær. Ákvörðunin um að setja miðana í sölu klukkan fjögur um nóttina var tekin kvöldið áður. Fólk virðist ekki hafa hamstrað miðana, segir framkvæmdastjóri KSÍ. 30. október 2013 07:12 KSÍ afturkallar miðakaup "Ég hef fengið ábendingar um að einhverjir hafi keypt óeðlilega mikið af miðum og séu að selja þá á öðrum miðlum,“ segir Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands. 29. október 2013 12:47 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan höfuðstöðvar Knattspyrnusambands ísland (KSÍ) á morgun klukkan 17. „Við erum á móti spillingu KSÍ í miðasölu fyrir Króatíuleikinn,“ segir í lýsingu Facebook-síðu sem stofnuð hefur verið í tilefni mótmælanna. Nú þegar hafa um 2.500 manns skráð sig á síðuna, en mikillar óánægju gætir vegna sölufyrirkomulagsins, en miðarnir fóru í sölu klukkan 4 á aðfaranótt þriðjudags og seldust miðarnir upp áður en flestir stigu úr rekkju. Þess er krafist að KSÍ axli ábyrgð og segir á event-síðu mótmælanna að mikilvægt sé að reiðin beinist gegn KSÍ en ekki að leikmönnum landsliðsins. „Strákarnir eiga allan okkar stuðning skilið og munum við að sjálfsögðu standa við bakið á þeim, burt séð frá því hvort það verður á vellinum eða heima í stofu. Það er hins vegar ekki ásættanlegt að Íslendingar, með sitt ótrúlega skammtímaminni, gleymi því sem átti sér stað fyrir rúmum tveimur sólarhringum. Forsvarsmenn KSÍ vita hversu fljótir Íslendingar eru að gleyma og bíða þess vegna af sér skömmina í staðinn fyrir að bæta upp fyrir mistökin eða taka almennilega ábyrgð á þeim,“ segir á síðunni, en forsvarsmönnum KSÍ verður afhent yfirlýsing og áskorun frá hópnum.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Reiði í samfélaginu með miðasölu KSÍ Mikil gremja og reiði er í samfélaginu vegna miðasölu KSÍ fyrir leik Íslands og Króatíu og að hún skyldi hefjast þegar allt venjulegt fólk er sofandi. 29. október 2013 21:27 Ákvörðun um hvenær miðarnir færu í sölu var alfarið á höndum KSÍ Uppselt er á leik Íslands og Króatíu þann 15. nóvember á Laugardalsvelli. Miðasalan á leikinn hófst klukkan fjögur í nótt og var orðið uppselt fyrir klukkan átta um morguninn. 29. október 2013 14:40 Twitter logar: Takk Klúðursamband Íslands Íslendingar eru ekki sáttir. Það má sjá á samskiptamiðlinum Twitter í morgun. 29. október 2013 09:30 Yfirlýsing frá KSÍ: 5000 miðar voru í boði fyrir almenning Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að íslensk fyrirtæki hafi sóst eftir mörg þúsund miðum á landsleik Íslands og Króatíu í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu. Hann biðst afsökunar á því hvernig staðið var að miðasölunni. 29. október 2013 12:42 Þórir hjá KSÍ: Alltaf hætta á svartamarkaðsbraski með miða "Fyrstur kemur fyrstur fær“ gildir þegar miðasala á Króatíuleikinn hefst í dag. 29. október 2013 07:00 Króatískir fjölmiðlar fjalla um miðasölu KSÍ Króatískir fjölmiðlar fjalla í dag um miðasölu KSÍ á landsleik Íslands og Króata í umspili um sæti á heimsmeistaramótið í Brasilíu sem fram fer á næsta ári. 29. október 2013 12:25 Gagnrýna KSÍ með nætursölu á sjónvörpum Max raftæki verður með afar veglegt tilboð á Samsung sjónvarpstæki í nótt. Á milli klukkan 04:00 til 07:00 í nótt verður 50% afsláttur á 32" Samsung LED sjónvarpi. 29. október 2013 19:05 Ákváðu fyrirkomulag sölu seint um kvöld Framkvæmd miðasölu á landsleik Íslands og Króatíu vakti reiði margra í gær. Ákvörðunin um að setja miðana í sölu klukkan fjögur um nóttina var tekin kvöldið áður. Fólk virðist ekki hafa hamstrað miðana, segir framkvæmdastjóri KSÍ. 30. október 2013 07:12 KSÍ afturkallar miðakaup "Ég hef fengið ábendingar um að einhverjir hafi keypt óeðlilega mikið af miðum og séu að selja þá á öðrum miðlum,“ segir Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands. 29. október 2013 12:47 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Sjá meira
Reiði í samfélaginu með miðasölu KSÍ Mikil gremja og reiði er í samfélaginu vegna miðasölu KSÍ fyrir leik Íslands og Króatíu og að hún skyldi hefjast þegar allt venjulegt fólk er sofandi. 29. október 2013 21:27
Ákvörðun um hvenær miðarnir færu í sölu var alfarið á höndum KSÍ Uppselt er á leik Íslands og Króatíu þann 15. nóvember á Laugardalsvelli. Miðasalan á leikinn hófst klukkan fjögur í nótt og var orðið uppselt fyrir klukkan átta um morguninn. 29. október 2013 14:40
Twitter logar: Takk Klúðursamband Íslands Íslendingar eru ekki sáttir. Það má sjá á samskiptamiðlinum Twitter í morgun. 29. október 2013 09:30
Yfirlýsing frá KSÍ: 5000 miðar voru í boði fyrir almenning Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að íslensk fyrirtæki hafi sóst eftir mörg þúsund miðum á landsleik Íslands og Króatíu í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu. Hann biðst afsökunar á því hvernig staðið var að miðasölunni. 29. október 2013 12:42
Þórir hjá KSÍ: Alltaf hætta á svartamarkaðsbraski með miða "Fyrstur kemur fyrstur fær“ gildir þegar miðasala á Króatíuleikinn hefst í dag. 29. október 2013 07:00
Króatískir fjölmiðlar fjalla um miðasölu KSÍ Króatískir fjölmiðlar fjalla í dag um miðasölu KSÍ á landsleik Íslands og Króata í umspili um sæti á heimsmeistaramótið í Brasilíu sem fram fer á næsta ári. 29. október 2013 12:25
Gagnrýna KSÍ með nætursölu á sjónvörpum Max raftæki verður með afar veglegt tilboð á Samsung sjónvarpstæki í nótt. Á milli klukkan 04:00 til 07:00 í nótt verður 50% afsláttur á 32" Samsung LED sjónvarpi. 29. október 2013 19:05
Ákváðu fyrirkomulag sölu seint um kvöld Framkvæmd miðasölu á landsleik Íslands og Króatíu vakti reiði margra í gær. Ákvörðunin um að setja miðana í sölu klukkan fjögur um nóttina var tekin kvöldið áður. Fólk virðist ekki hafa hamstrað miðana, segir framkvæmdastjóri KSÍ. 30. október 2013 07:12
KSÍ afturkallar miðakaup "Ég hef fengið ábendingar um að einhverjir hafi keypt óeðlilega mikið af miðum og séu að selja þá á öðrum miðlum,“ segir Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Íslands. 29. október 2013 12:47