KK og Bubbi hætta einnig við KMF Kristján Hjálmarsson skrifar 7. júní 2013 11:22 KK og Bubbi munu ekki spila á Keflavík Music Festival eins og til stóð. Enn fækkar þeim listamönnum sem til stóð að kæmu fram á Keflavík Music Festival. Á Facebook-síðu Kristján Kristjánssonar, KK, er tilkynnt að hann muni ekki koma fram í kvöld þar sem samningar lágu ekki fyrir í tæka tíð við umboðsskrifstofu listamannsins. "Það er vinnuregla að samningar liggi fyrir áður en listamenn á vegum umboðsskrifstofunnar Prime koma fram. Við hörmum að KK geti ekki tekið þátt í festivalinu að þessu sinni en berum fyrir góðar kveðjur til allra tónleikagesta með ósk um góða skemmtun," segir á Facebook-síðu hans. Í morgun bárust svo þær fréttir að Bubbi Morthens væri meðal þeirra sem hætt hafa við þátttöku á tónlistarhátíðinni. Á Facebook-síðu Bubba segir: "Ekkert verður að fyrirhuguðum tónleikum Bubba Morthens í Keflavík music festival í kvöld vegna þess að ekki var staðið við samningsskuldbindingar af hálfu forráðamanna festivalsins við umboðsskrifstofu Bubba, prime ehf. Við hörmum að Bubbi geti ekki tekið þátt í festivalinu en berum fyrir góðar kveðjur til allra tónleikagesta með ósk um góða skemmtun." Vísir greindi frá því fyrr í dag að Micha Moor myndi ekki koma fram þar sem sveitin hefði ekki fengið flugmiða. Þá hættu Ensími og Sign við að koma fram í Tuborg-tjaldinu í gær þar sem þeir töldu tónleikahaldara ekki standa við gerða samninga. Þess má geta að Ragnar Sólberg, forsprakki Sign, sem ekki hefur komið fram í fjölda ára, flaug sérstaklega til Íslands frá Noregi af þessu tilefni. Tengdar fréttir Keflavík Music Festival í uppnámi Tvær hljómsveitir af fjórum sem spila áttu í Tuborg-tjaldinu á Keflavík Musik Festival hættu við að koma fram. Ekkert verður af tónleikum Micha Moor, sem spila átti á hátíðinni í kvöld, þar sem hann fékk enga flugmiða. Erfiðasta nótt lífs míns, segir tónleikahaldarinn Óli Geir. 7. júní 2013 11:03 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Fleiri fréttir Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Sjá meira
Enn fækkar þeim listamönnum sem til stóð að kæmu fram á Keflavík Music Festival. Á Facebook-síðu Kristján Kristjánssonar, KK, er tilkynnt að hann muni ekki koma fram í kvöld þar sem samningar lágu ekki fyrir í tæka tíð við umboðsskrifstofu listamannsins. "Það er vinnuregla að samningar liggi fyrir áður en listamenn á vegum umboðsskrifstofunnar Prime koma fram. Við hörmum að KK geti ekki tekið þátt í festivalinu að þessu sinni en berum fyrir góðar kveðjur til allra tónleikagesta með ósk um góða skemmtun," segir á Facebook-síðu hans. Í morgun bárust svo þær fréttir að Bubbi Morthens væri meðal þeirra sem hætt hafa við þátttöku á tónlistarhátíðinni. Á Facebook-síðu Bubba segir: "Ekkert verður að fyrirhuguðum tónleikum Bubba Morthens í Keflavík music festival í kvöld vegna þess að ekki var staðið við samningsskuldbindingar af hálfu forráðamanna festivalsins við umboðsskrifstofu Bubba, prime ehf. Við hörmum að Bubbi geti ekki tekið þátt í festivalinu en berum fyrir góðar kveðjur til allra tónleikagesta með ósk um góða skemmtun." Vísir greindi frá því fyrr í dag að Micha Moor myndi ekki koma fram þar sem sveitin hefði ekki fengið flugmiða. Þá hættu Ensími og Sign við að koma fram í Tuborg-tjaldinu í gær þar sem þeir töldu tónleikahaldara ekki standa við gerða samninga. Þess má geta að Ragnar Sólberg, forsprakki Sign, sem ekki hefur komið fram í fjölda ára, flaug sérstaklega til Íslands frá Noregi af þessu tilefni.
Tengdar fréttir Keflavík Music Festival í uppnámi Tvær hljómsveitir af fjórum sem spila áttu í Tuborg-tjaldinu á Keflavík Musik Festival hættu við að koma fram. Ekkert verður af tónleikum Micha Moor, sem spila átti á hátíðinni í kvöld, þar sem hann fékk enga flugmiða. Erfiðasta nótt lífs míns, segir tónleikahaldarinn Óli Geir. 7. júní 2013 11:03 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Fleiri fréttir Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Sjá meira
Keflavík Music Festival í uppnámi Tvær hljómsveitir af fjórum sem spila áttu í Tuborg-tjaldinu á Keflavík Musik Festival hættu við að koma fram. Ekkert verður af tónleikum Micha Moor, sem spila átti á hátíðinni í kvöld, þar sem hann fékk enga flugmiða. Erfiðasta nótt lífs míns, segir tónleikahaldarinn Óli Geir. 7. júní 2013 11:03