Eru "Buffalo“ skór næsta æðið? Eva Dögg Sigurgeirsdóttir skrifar 3. október 2013 09:30 Það voru í raun og veru söngkonurnar í Spice Girls sem gerður hina svokölluðu Buffalo skó ódauðlega. Margir hrista hausinn yfir þessari tísku en á móti gleðjast mögulega hinir sem geta nýtt sér þessa þykku botna til að hækka sig örlítið. Skór með þykkum hælum hafa verið vinsælir upp á síðkastið og í sumar mátti víða sjá strigaskó með þykkum sóla þvert undir. Núna spyrjum við okkur þeirrar spurnigar, eru Buffalo skór næsta æðið í skótískunni? Hvort sem þessir umdeildu skór verði næsta tískubóla á eftir að koma í ljós, en að minnsta kosti sýndu margir vinir okkur í tískuheiminum þykkbotna skó fyrir næsta vor.Sjá meira Tíska.is Post by Lífið á Visir.is. Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Það voru í raun og veru söngkonurnar í Spice Girls sem gerður hina svokölluðu Buffalo skó ódauðlega. Margir hrista hausinn yfir þessari tísku en á móti gleðjast mögulega hinir sem geta nýtt sér þessa þykku botna til að hækka sig örlítið. Skór með þykkum hælum hafa verið vinsælir upp á síðkastið og í sumar mátti víða sjá strigaskó með þykkum sóla þvert undir. Núna spyrjum við okkur þeirrar spurnigar, eru Buffalo skór næsta æðið í skótískunni? Hvort sem þessir umdeildu skór verði næsta tískubóla á eftir að koma í ljós, en að minnsta kosti sýndu margir vinir okkur í tískuheiminum þykkbotna skó fyrir næsta vor.Sjá meira Tíska.is Post by Lífið á Visir.is.
Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira