Vinsælustu Íslendingarnir á Twitter 8. nóvember 2013 09:16 Fjórir vinsælustu Íslendingarnir á Twitter. Samskiptavefurinn Twitter nýtur vaxandi vinsælda hér á landi en hann var settur á markað í kauphöllinni í New York í gær. Íþróttaáhugafólk á Íslandi er afar duglegt að tísta. Nú sækja aðrir á og eru stjórnmálamenn vaxandi afl á Twitter, en þeir þurfa að afla sér frekari vinsælda ef þeir ætla sér að ná vinsælustu listamönnum og íþróttahetjunum.Svona virkar Twitter: * Hver færsla er 140 stafabil. * Hægt er að fylgja þeim sem maður hefur áhuga á, ekki þarf að senda formlega vinabeiðni. * Hægt er að merkja færslur sínar með kassmerki (#) eftir umfjöllunarefni. Þannig geta ókunnugir rætt saman um sameiginlegt málefni. * Einstaklingar sem eru þekktir á heimsvísu fá svokallaðan auðkennisstimpil. * Færsla á Twitter er gjarnan nefnt „tíst“.Topp 5 tónlistarfólk og hljómsveitirBjörk Fylgjendur: 481.469 Fylgir: 25Of Monsters and Men Fylgjendur: 251.285 Fylgja: 13.185Sigur rós Fylgjendur: 159.901 Fylgja: 21.193 Jón Þór Birgisson (Jónsi í Sigur Rós) Fylgjendur: 151.303 Fylgir: 91243Ólafur Arnalds Fylgjendur: 22.741 Fylgir: 481björk talks to @WIRED magazine about biophilia https://t.co/mEVHmXS27Z — björk (@bjork) November 5, 2013Topp 5 íþróttafólkKolbeinn Sigþórsson Fylgjendur: 29233 Fylgir: 97Aron Einar Gunnarsson Fylgjendur: 19921 Fylgir: 416Gunnar Nelson Fylgjendur: 7414 Fylgir: 35Aron Pálmarsson Fylgjendur: 4241 Fylgir: 81Rúrik Gíslason Fylgjendur: 3744 Fylgir: 197Fyrir gott málefni! #reykjadalur #901-7171 https://t.co/s54cF2JAfA — Kolbeinn Sigthórsson (@KSigthorsson) May 23, 2013Topp 5 fjölmiðlafólkAuðunn Blöndal Fylgjendur: 10746 Fylgir: 293Egill Einarsson Fylgjendur: 9731 Fylgir: 566Gummi Ben Fylgjendur: 9028 Fylgir: 1113Hjörvar Hafliðason Fylgjendur: 8521 Fylgir: 484Logi Bergmann Fylgjendur: 4144 Fylgir: 280@jonjonssonmusic Sjáumst í Austurbæ!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) November 5, 2013Vinsælustu stjórnmálamennirnir í hverjum flokkiFramsóknarflokkurinn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Fylgjendur: 690 Fylgir: 421Sjálfstæðisflokkurinn: Illugi Gunnarsson Fylgjendur: 408 Fylgir: 62Björt Framtíð: Jón Gnarr Fylgjendur: 6.787 Fylgir: 22Vinstri Grænir: Svandís Svavarsdóttir Fylgjendur: 515 Fylgir: 36Samfylking: Dagur B. Eggersson Fylgjendur: 813 Fylgir: 148Píratar: Birgitta Jónsdóttir Fylgjendur: 19.724 Fylgir: 1.806 @erik_lonroth i havent forgotten either, need to find time to do it, right now i got so many loose ends to deal with, hopeful for 2014 :) — Birgitta Jónsdóttir (@birgittaj) November 8, 2013 Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fleiri fréttir Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Sjá meira
Samskiptavefurinn Twitter nýtur vaxandi vinsælda hér á landi en hann var settur á markað í kauphöllinni í New York í gær. Íþróttaáhugafólk á Íslandi er afar duglegt að tísta. Nú sækja aðrir á og eru stjórnmálamenn vaxandi afl á Twitter, en þeir þurfa að afla sér frekari vinsælda ef þeir ætla sér að ná vinsælustu listamönnum og íþróttahetjunum.Svona virkar Twitter: * Hver færsla er 140 stafabil. * Hægt er að fylgja þeim sem maður hefur áhuga á, ekki þarf að senda formlega vinabeiðni. * Hægt er að merkja færslur sínar með kassmerki (#) eftir umfjöllunarefni. Þannig geta ókunnugir rætt saman um sameiginlegt málefni. * Einstaklingar sem eru þekktir á heimsvísu fá svokallaðan auðkennisstimpil. * Færsla á Twitter er gjarnan nefnt „tíst“.Topp 5 tónlistarfólk og hljómsveitirBjörk Fylgjendur: 481.469 Fylgir: 25Of Monsters and Men Fylgjendur: 251.285 Fylgja: 13.185Sigur rós Fylgjendur: 159.901 Fylgja: 21.193 Jón Þór Birgisson (Jónsi í Sigur Rós) Fylgjendur: 151.303 Fylgir: 91243Ólafur Arnalds Fylgjendur: 22.741 Fylgir: 481björk talks to @WIRED magazine about biophilia https://t.co/mEVHmXS27Z — björk (@bjork) November 5, 2013Topp 5 íþróttafólkKolbeinn Sigþórsson Fylgjendur: 29233 Fylgir: 97Aron Einar Gunnarsson Fylgjendur: 19921 Fylgir: 416Gunnar Nelson Fylgjendur: 7414 Fylgir: 35Aron Pálmarsson Fylgjendur: 4241 Fylgir: 81Rúrik Gíslason Fylgjendur: 3744 Fylgir: 197Fyrir gott málefni! #reykjadalur #901-7171 https://t.co/s54cF2JAfA — Kolbeinn Sigthórsson (@KSigthorsson) May 23, 2013Topp 5 fjölmiðlafólkAuðunn Blöndal Fylgjendur: 10746 Fylgir: 293Egill Einarsson Fylgjendur: 9731 Fylgir: 566Gummi Ben Fylgjendur: 9028 Fylgir: 1113Hjörvar Hafliðason Fylgjendur: 8521 Fylgir: 484Logi Bergmann Fylgjendur: 4144 Fylgir: 280@jonjonssonmusic Sjáumst í Austurbæ!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) November 5, 2013Vinsælustu stjórnmálamennirnir í hverjum flokkiFramsóknarflokkurinn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Fylgjendur: 690 Fylgir: 421Sjálfstæðisflokkurinn: Illugi Gunnarsson Fylgjendur: 408 Fylgir: 62Björt Framtíð: Jón Gnarr Fylgjendur: 6.787 Fylgir: 22Vinstri Grænir: Svandís Svavarsdóttir Fylgjendur: 515 Fylgir: 36Samfylking: Dagur B. Eggersson Fylgjendur: 813 Fylgir: 148Píratar: Birgitta Jónsdóttir Fylgjendur: 19.724 Fylgir: 1.806 @erik_lonroth i havent forgotten either, need to find time to do it, right now i got so many loose ends to deal with, hopeful for 2014 :) — Birgitta Jónsdóttir (@birgittaj) November 8, 2013
Mest lesið Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Menning Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Lífið Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Menning „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Menning Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Lífið Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ Lífið Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Bíó og sjónvarp „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Lífið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fleiri fréttir Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Linda Nolan látin Gert að halda öllum gögnum um „Nicepool“ „Í rauninni fyrsti íslenski samfélagsmiðillinn“ Snýst ekki bara um að vera með flottan rass Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Hringur á fingur og pabbi hefur tröllatrú „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Sjá meira