Kampavín og kosningar - Freebird opnar á Laugavegi Ellý Ármanns skrifar 27. apríl 2013 16:15 Meðfylgjandi myndir voru teknar í svokölluðum „Champagne Brunch" í formlegri opnun á nýrri tískuverslun sem ber heitið Freebird að Laugavegi 46 í hádeginu í dag. Eins og sjá má á myndunum voru gestir áberandi glaðir í sannkölluðum kosningagír annað hvort nýbúnir að kjósa eða á leiðinni á kjörstað. Þeir gáfu sér þó dágóðan tíma til að skoða glæsilegan vor- og sumarfatnað.Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allt albúmið.Veitingarnar voru ekki af verri endanum.Þorgrímur Þráinsson ásamt fallegu konunni sinni og börnum þeirra.Gleðin var svo sannarlega við völd í þessari stórglæsilegu verslun.Þessar vinkonur geisluðu af gleði.Ljósmyndarar létu sig ekki vanta í opnunina og mynduðu gesti. Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Meðfylgjandi myndir voru teknar í svokölluðum „Champagne Brunch" í formlegri opnun á nýrri tískuverslun sem ber heitið Freebird að Laugavegi 46 í hádeginu í dag. Eins og sjá má á myndunum voru gestir áberandi glaðir í sannkölluðum kosningagír annað hvort nýbúnir að kjósa eða á leiðinni á kjörstað. Þeir gáfu sér þó dágóðan tíma til að skoða glæsilegan vor- og sumarfatnað.Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allt albúmið.Veitingarnar voru ekki af verri endanum.Þorgrímur Þráinsson ásamt fallegu konunni sinni og börnum þeirra.Gleðin var svo sannarlega við völd í þessari stórglæsilegu verslun.Þessar vinkonur geisluðu af gleði.Ljósmyndarar létu sig ekki vanta í opnunina og mynduðu gesti.
Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira