Enn einn sigurinn hjá Bayern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. apríl 2013 15:27 Þó svo að Jupp Heynckes, stjóri Bayern, hafi hvílt sínar stærstu stjörnur fyrir seinni leikinn gegn Barcelona í Meistaradeildinni vann liðið samt enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Bayern er þegar búið að tryggja sér þýska meistaratitilinn og hafði betur gegn Freiburg í dag, 1-0. Xherdan Shaqiri skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Bayern hefur nú unnið 27 af 31 leik á tímabilinu og er langefst í deildinni með 84 stig. Liðið hefur ekki tapað stigi í deildinni síðan um miðjan desembermánuð og markatala liðsins er 90-14. Á varamannabekk Bayern í dag voru þeir Manuel Neuer, Bonfim Dante, Arjen Robben, David Alaba, Franck Ribery, Mario Gomez og Javi Martinez. Þeir þrír síðastnefndu komu allir inn á í leiknum. Hoffenheim heldur í veika von um að halda sæti sínu í deildinni en liðið vann Nürnberg í dag, 2-1. Liðið er í næstneðsta sæti með 24 stig, sex stigum frá öruggu sæti þegar fjórar umferðir eru eftir.Úrslit dagsins: Bayern - Freiburg 1-0 Wolfsburg - Gladbach 3-1 Augsburg - Stuttgart 3-0 Hoffenheim - Nürnberg 2-1 Leverkusen - Bremen 1-0 Düsseldorf - Dortmund (kl 16.30) Þýski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Sjá meira
Þó svo að Jupp Heynckes, stjóri Bayern, hafi hvílt sínar stærstu stjörnur fyrir seinni leikinn gegn Barcelona í Meistaradeildinni vann liðið samt enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Bayern er þegar búið að tryggja sér þýska meistaratitilinn og hafði betur gegn Freiburg í dag, 1-0. Xherdan Shaqiri skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Bayern hefur nú unnið 27 af 31 leik á tímabilinu og er langefst í deildinni með 84 stig. Liðið hefur ekki tapað stigi í deildinni síðan um miðjan desembermánuð og markatala liðsins er 90-14. Á varamannabekk Bayern í dag voru þeir Manuel Neuer, Bonfim Dante, Arjen Robben, David Alaba, Franck Ribery, Mario Gomez og Javi Martinez. Þeir þrír síðastnefndu komu allir inn á í leiknum. Hoffenheim heldur í veika von um að halda sæti sínu í deildinni en liðið vann Nürnberg í dag, 2-1. Liðið er í næstneðsta sæti með 24 stig, sex stigum frá öruggu sæti þegar fjórar umferðir eru eftir.Úrslit dagsins: Bayern - Freiburg 1-0 Wolfsburg - Gladbach 3-1 Augsburg - Stuttgart 3-0 Hoffenheim - Nürnberg 2-1 Leverkusen - Bremen 1-0 Düsseldorf - Dortmund (kl 16.30)
Þýski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Sjá meira