Innlent

Setning landsfundar Samfylkingarinnar í beinni

Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingar, heldur síðustu ræðu sína á landsfundinum.
Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingar, heldur síðustu ræðu sína á landsfundinum.
Landsfundur samfylkingarinnar hefst núna um klukkan tvö í Vodafonehöllinni. Vísir sendir beint út og getur þú séð útsendinguna hér að neðan.

Þá mun Vísir líka birta Twitter-færslur frá setningarathöfninni. Hægt er að lesa þær á forsíðu Vísis og á Twitter-síðu Vísis. Útsendingin frá landsfundinum er send út í Microsoft Silverlight-spilara. Þeir lesendur sem ekki eru með spilarann settan upp í tölvum sínum þurfa að hala honum niður til þess að horfa á útsendinguna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×