Við sjáum líflegan kabarett, rómantískan gítarspilara, Elvis, töfrabrögð og fleiri frábær atriði en síðustu áheyrnarprufur fyrir Ísland got talent fóru fram í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í gær.
Missið ekki af fjörugu Íslandi í dag klukkan 18:55 í kvöld.
Hér er enginn feiminn
Sindri Sindrason skrifar
