Svisslendingurinn Roger Federer og Spánverjinn Rafael Nadal munu mætast í átta liða úrslitum opna Western and Southern-mótinu í tennis en þetta er í 31. skipti sem þessir tveir kappar mæta hvor öðrum.
Í fyrstu 30 skiptin hefur Nadal unnið tuttugu sinnum og stendur því vel að vígi fyrir leikinn.
Þessir tveir hafa samanlagt unnið 29 risamót en þeir mætast í nótt í Cincinnati, Bandaríkjunum.
Federer og Nadal mætast í 31. skipti
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens
Enski boltinn

„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn




Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda
Íslenski boltinn


