Sönghátíð á Klaustri Marín Manda Magnúsdóttir skrifar 26. júní 2013 12:00 Hátíðin hefst á því að Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, listrænn stjórnandi, og Francisco Javier Jáuregui flytja nokkur sönglög. „Hátíðin hefst á flutningi nokkurra sönglaga sem er að finna á geisladisknum English and Scottish Romantic Songs for Voice and Guitar, en við Francisco Javier Jáuregui erum röddin og gítarinn á disknum ,“ segir Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, listrænn stjórnandi sönghátíðarinnar sem fram fer helgina 28.-30. júní á Kirkjubæjarklaustri. Dagskrá sönghátíðarinnar verður margvísleg og röddin verður hyllt í ýmsum birtingarformum en fram koma ófáir söngvarar með margra ára reynslu. Ber þar einna helst að nefna Gissur Pál Gissurarson, sem nýverið hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin sem Söngvari ársins. Hann flytur lútulög endurreisnartónskáldsins John Dowland og samtíðarmanna hans frá tímum Shakespeare.Kvennakórinn Vox feminae frumflytur verkið Dame la mano eftir Báru Grímsdóttur staðartónskáld kammertónleikanna.Bára Grímsdóttir er staðartónskáld kammertónleikanna að þessu sinni, en hún samdi verkið Dame la mano. Kvennakórinn Vox feminae frumflytur verkið, ásamt Guðrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur mezzósópran, undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Ljóðið er eftir Gabrielu Mistral frá Chile, sem var fyrsti rithöfundurinn frá Suður-Ameríku til að hljóta Nóbelsverðlaunin. Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari spilar óvenjulegt verk eftir samtímatónskáldið Thomas Adès, sem hann lýsir sem sprengingu á lútulaginu In darkness let me dwell eftir Dowland. Jafnhliða tónleikunum verður 5-10 ára börnum boðið að taka þátt í skapandi tónlistarsmiðju undir stjórn Elfu Lilju Gísladóttur. Hátíðinni lýkur með flutningi allra listamannanna á ítalskri tónlist eftir „bel canto“-meistarana Bellini, Rossini og Donizetti. Menning Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Fleiri fréttir Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
„Hátíðin hefst á flutningi nokkurra sönglaga sem er að finna á geisladisknum English and Scottish Romantic Songs for Voice and Guitar, en við Francisco Javier Jáuregui erum röddin og gítarinn á disknum ,“ segir Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, listrænn stjórnandi sönghátíðarinnar sem fram fer helgina 28.-30. júní á Kirkjubæjarklaustri. Dagskrá sönghátíðarinnar verður margvísleg og röddin verður hyllt í ýmsum birtingarformum en fram koma ófáir söngvarar með margra ára reynslu. Ber þar einna helst að nefna Gissur Pál Gissurarson, sem nýverið hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin sem Söngvari ársins. Hann flytur lútulög endurreisnartónskáldsins John Dowland og samtíðarmanna hans frá tímum Shakespeare.Kvennakórinn Vox feminae frumflytur verkið Dame la mano eftir Báru Grímsdóttur staðartónskáld kammertónleikanna.Bára Grímsdóttir er staðartónskáld kammertónleikanna að þessu sinni, en hún samdi verkið Dame la mano. Kvennakórinn Vox feminae frumflytur verkið, ásamt Guðrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur mezzósópran, undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur. Ljóðið er eftir Gabrielu Mistral frá Chile, sem var fyrsti rithöfundurinn frá Suður-Ameríku til að hljóta Nóbelsverðlaunin. Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari spilar óvenjulegt verk eftir samtímatónskáldið Thomas Adès, sem hann lýsir sem sprengingu á lútulaginu In darkness let me dwell eftir Dowland. Jafnhliða tónleikunum verður 5-10 ára börnum boðið að taka þátt í skapandi tónlistarsmiðju undir stjórn Elfu Lilju Gísladóttur. Hátíðinni lýkur með flutningi allra listamannanna á ítalskri tónlist eftir „bel canto“-meistarana Bellini, Rossini og Donizetti.
Menning Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Fleiri fréttir Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira