Fyrsti karlmaðurinn í hluthafahópnum Lovísa Eiríksdóttir skrifar 27. ágúst 2013 09:15 Jón Stephenson von Tetzchner hefur fjárfest í nýsköpunarfyrirtækjum á Íslandi. Auk Spyr.is hefur hann meðal annars nýlega fjárfest í fjarskiptafyrirtækinu Hringdu, hugbúnaðarfyrirtækinu OZ og hönnunarfyrirtækinu SmartMedia. Jón S. von Tetchner, fjárfestir og annar stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur keypt 23 prósenta hlut í samskiptamiðlinum og frumkvöðlafyrirtækinu Spyr.is. Spyr.is var stofnað þann 6. október árið 2012 af tólf konum sem langaði til þess að efla gagnsæi í samfélaginu og gefa almenningi greiðari aðgang að upplýsingum. „Spyr.is er bráðskemmtileg hugmynd og eitthvað sem passar samtímanum mjög vel. Það er mikið af góðu efni á Spyr.is þar sem lesendur fá að ráða ferðinni,“ segir Jón. Hann hefur mikla trú á því að þjónusta fyrirtækisins eigi eftir að vaxa vel hér á landi sem og erlendis. Spyr.is hefur það hlutverk að kalla eftir upplýsingum fyrir hönd almennings og nú þegar hafa um fimm hundruð aðilar svarað lesendum síðunnar. Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Spyr.is er afar ánægð með nýja hluthafann í hópnum. „Við viljum auka fjölbreytni í eigendahóp fyrirtækisins og þar skiptir miklu máli að fá öflugan mann í hópinn, eins og Jón. Hann er sjálfur frumkvöðull með mikla reynslu, en notendur Opera telja nú um 300 milljónir,“ segir Rakel, sem sjálf á um 30 prósenta hlut í Spyr.is. Ásamt kaupunum stefnir Jón nú að því að opna frumkvöðlasetur á Eiðistorgi með aðstöðu fyrir sprotafyrirtæki og tengingu við sams konar setur í Noregi og Boston, sem einnig eru á vegum Jóns. Spyr.is mun flytja aðsetur sitt þangað í næsta mánuði ásamt öðrum sprotafyrirtækjum. Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Sjá meira
Jón S. von Tetchner, fjárfestir og annar stofnenda norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur keypt 23 prósenta hlut í samskiptamiðlinum og frumkvöðlafyrirtækinu Spyr.is. Spyr.is var stofnað þann 6. október árið 2012 af tólf konum sem langaði til þess að efla gagnsæi í samfélaginu og gefa almenningi greiðari aðgang að upplýsingum. „Spyr.is er bráðskemmtileg hugmynd og eitthvað sem passar samtímanum mjög vel. Það er mikið af góðu efni á Spyr.is þar sem lesendur fá að ráða ferðinni,“ segir Jón. Hann hefur mikla trú á því að þjónusta fyrirtækisins eigi eftir að vaxa vel hér á landi sem og erlendis. Spyr.is hefur það hlutverk að kalla eftir upplýsingum fyrir hönd almennings og nú þegar hafa um fimm hundruð aðilar svarað lesendum síðunnar. Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Spyr.is er afar ánægð með nýja hluthafann í hópnum. „Við viljum auka fjölbreytni í eigendahóp fyrirtækisins og þar skiptir miklu máli að fá öflugan mann í hópinn, eins og Jón. Hann er sjálfur frumkvöðull með mikla reynslu, en notendur Opera telja nú um 300 milljónir,“ segir Rakel, sem sjálf á um 30 prósenta hlut í Spyr.is. Ásamt kaupunum stefnir Jón nú að því að opna frumkvöðlasetur á Eiðistorgi með aðstöðu fyrir sprotafyrirtæki og tengingu við sams konar setur í Noregi og Boston, sem einnig eru á vegum Jóns. Spyr.is mun flytja aðsetur sitt þangað í næsta mánuði ásamt öðrum sprotafyrirtækjum.
Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Sjá meira