Átök alþýðukonu og listfræðings 28. október 2013 13:00 Ólafía Hrönn leikur Maude Gutman, sem býr í hjólhýsi en lætur engan vaða yfir sig og hefur munninn svo sannarlega fyrir neðan nefið. Leikritið Pollock? eftir Stephen Sachs verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á miðvikudagskvöld. Það fjallar um átök alþýðukonu Pollock? eftir Stephen Sachs hefur verið sýnt við miklar vinsældir víðs vegar um Bandaríkin og hlaut Elliot Norton-gagnrýnendaverðlaunin árið 2012. Verkið er byggt á sannsögulegum atburðum um konu sem grunar að málverk sem hún keypti á flóamarkaði gæti verið eftir meistarann Jackson Pollock. Hún fær til sín listfræðing til að meta verkið og snýst leikritið um samskipti þeirra tveggja. Það eru þau Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Pálmi Gestsson sem fara með hlutverkin tvö undir leikstjórn Hilmis Snæs Guðnasonar. Ólafía Hrönn segir verkið þess eðlis að ekki megi mikið um það segja til þess að skemma ekki upplifunina fyrir áhorfendum, en fullyrðir að það sé bæði bráðskemmtilegt og spennandi. „Þetta er eiginlega alveg skothelt verk í alla staði,“ segir hún. Helga I. Stefánsdóttir gerir leikmynd og búninga og um lýsingu sjá Halldór Örn Óskarsson og Magnús Arnar Sigurðarson. Mikael Torfason þýddi. Sýningar eru í Kassanum. Menning Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Leikritið Pollock? eftir Stephen Sachs verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á miðvikudagskvöld. Það fjallar um átök alþýðukonu Pollock? eftir Stephen Sachs hefur verið sýnt við miklar vinsældir víðs vegar um Bandaríkin og hlaut Elliot Norton-gagnrýnendaverðlaunin árið 2012. Verkið er byggt á sannsögulegum atburðum um konu sem grunar að málverk sem hún keypti á flóamarkaði gæti verið eftir meistarann Jackson Pollock. Hún fær til sín listfræðing til að meta verkið og snýst leikritið um samskipti þeirra tveggja. Það eru þau Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Pálmi Gestsson sem fara með hlutverkin tvö undir leikstjórn Hilmis Snæs Guðnasonar. Ólafía Hrönn segir verkið þess eðlis að ekki megi mikið um það segja til þess að skemma ekki upplifunina fyrir áhorfendum, en fullyrðir að það sé bæði bráðskemmtilegt og spennandi. „Þetta er eiginlega alveg skothelt verk í alla staði,“ segir hún. Helga I. Stefánsdóttir gerir leikmynd og búninga og um lýsingu sjá Halldór Örn Óskarsson og Magnús Arnar Sigurðarson. Mikael Torfason þýddi. Sýningar eru í Kassanum.
Menning Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira