Sumarið er tíminn Sara McMahon skrifar 15. júlí 2013 22:00 nordicphotos/getty Það má vissulega spá í sumartískuna þótt íslenska sumarið hafi verið heldur stopult og blautt fram að þessu. Það heitasta í tískunni í sumar er án efa litríkir strigaskór og derhúfur. Blómamunstur, leðurflíkur og magabolir eru þó einnig vinsælir sumarsmellir.KenzoBlómamunstur: Munstraðar flíkur verða vinsælar á sumrin, engin breyting verður þar á í sumar. Blómamunstrið mátti meðal annars sjá í sumarlínum Kenzo, Phillip Lim og Isabel Marant.Magabolir: Magaboli mátti sjá í ýmsum stærðum og gerðum í vorlínum fjölda hönnuða. Þessi er frá Balenciaga.Leður: Leðrið er ólíklegur sumarsmellur, þá helst vegna hitans, en flott er það. Alexander Wang, Balenciaga og Christopher Kane sýndu meðal annars leðurflíkur í línum sínum. Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Það má vissulega spá í sumartískuna þótt íslenska sumarið hafi verið heldur stopult og blautt fram að þessu. Það heitasta í tískunni í sumar er án efa litríkir strigaskór og derhúfur. Blómamunstur, leðurflíkur og magabolir eru þó einnig vinsælir sumarsmellir.KenzoBlómamunstur: Munstraðar flíkur verða vinsælar á sumrin, engin breyting verður þar á í sumar. Blómamunstrið mátti meðal annars sjá í sumarlínum Kenzo, Phillip Lim og Isabel Marant.Magabolir: Magaboli mátti sjá í ýmsum stærðum og gerðum í vorlínum fjölda hönnuða. Þessi er frá Balenciaga.Leður: Leðrið er ólíklegur sumarsmellur, þá helst vegna hitans, en flott er það. Alexander Wang, Balenciaga og Christopher Kane sýndu meðal annars leðurflíkur í línum sínum.
Mest lesið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Hátt í þúsund bangsar fengu hjarta fyrstu helgina Lífið samstarf „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira