Innlent

Gunnar Nelson kominn heim

Hann svaf eins og ungabarn eftir sigurinn eftirminnilega í UFC bardagakeppninn og segist alltaf hafa verið viss um að hann myndi vinna. Gunnar Nelson kom í vikunni heim eftir bardagann sem fram fór fyrir tæpum tveimur vikum og segist ekkert vera að hugsa um þann næsta. Faðir hans, Haraldur Nelson, segist skilja að íþróttin hugnist ekki öllum og að hún geti vakið óhug sumra en þvertekur fyrir að um ofbeldi sé að ræða. Ásgeir hitti feðgana í vikunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×