Enn eitt banaslysið á amerískum íþróttavöllum varð í nótt fyrir leik San Francisco 49ers og Green Bay Packers í NFL-deildinni.
Maður á þrítugsaldri féll þá til dauða á Candlestick Park-vellinum. Hann er sagður hafa verið talsvert ölvaður.
Lögreglan hefur ekki gefið miklar upplýsingar um málið og ætlar ekki að gera það fyrr en allir ættingjar mannsins vita af andláti hans.
Maður lést fyrir leik 49ers og Packers

Mest lesið



Lærðu að fagna eins og verðandi feður
Íslenski boltinn

„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn

Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi
Íslenski boltinn

KA búið að landa fyrirliða Lyngby
Íslenski boltinn

Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti


Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur
Enski boltinn

Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum
Íslenski boltinn