Hlutu dönsku snyrtivöruverðlaunin 8. maí 2013 06:00 EGF-húðvörurnar slá í gegn í Danmörku. Íslensku EGF-húðvörurnar frá Sif Cosmetics hlutu á dögunum dönsku snyrtivöruverðlaunin í flokki lúxushúðvara fyrir líkamann. Verðlaunin, sem voru afhent í síðustu viku, eru eins konar uppskeruhátíð bransans í Danmörku og í dómnefnd sitja meðal annarra ritstjórar tímaritana Elle og Eurowoman og snyrtifræðingur danska konungsfólksins. Þessar íslensku húðvörur hafa verið að láta til sín taka á erlendum mörkuðum undanfarið en í kjölfarið á verðlaununum fékk merkið góða umfjöllun í dönsku dagblöðunum Börsen og Berlingske Tidende. Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Íslensku EGF-húðvörurnar frá Sif Cosmetics hlutu á dögunum dönsku snyrtivöruverðlaunin í flokki lúxushúðvara fyrir líkamann. Verðlaunin, sem voru afhent í síðustu viku, eru eins konar uppskeruhátíð bransans í Danmörku og í dómnefnd sitja meðal annarra ritstjórar tímaritana Elle og Eurowoman og snyrtifræðingur danska konungsfólksins. Þessar íslensku húðvörur hafa verið að láta til sín taka á erlendum mörkuðum undanfarið en í kjölfarið á verðlaununum fékk merkið góða umfjöllun í dönsku dagblöðunum Börsen og Berlingske Tidende.
Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira