Mengun á Akureyri: Rúta send eftir krökkum í vettvangsferð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2014 10:47 Frá vorhátíð í Lundarskóla í maí. Mynd/Lundarskóli „Við erum með flotta nemendur sem bregðast vel við þessu. Margir þeirra fengu SMS frá Almannavörnum. Það eru allir að fylgjast með,“ segir Maríanna Ragnarsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Lundarskóla á Akureyri. Íbúum á Akureyri hefur veirð ráðlagt að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar. Mengun óx jafnt og þétt í nótt. Var magn bennisteinsdíoxíðs í loftinu 4000 míkrógrömm á rúmmetra í morgun. Á heimasíðu Almannavarna kemur fram að þegar magnið fer yfir 2000 míkrógrömm á rúmmetra sé ráðlagt að dvelja innandyra, loka gluggum og slökkva á loftræstingu. Maríanna segir að nemendur í Lundarskóla sem öðrum skólum verði inni í dag. Þá hafi hópur nemenda verið í vettvangsferð er tilkynningin barst frá Almannavörnum. Brugðist var við um leið. „Við vorum með hóp niðri á Minjasafni sem við sendum rútu eftir,“ segir Maríanna. Hún segist hafa fundið fyrir menguninni í morgun og fólk neðarlega í bænum sjái vafalítið mengunina. 450 nemendur á aldrinum sex til sextán ára eru í Lundarskóla. Maríanna segir að foreldrar hafi verið upplýstir um stöðu mála í tölvupósti auk þess sem tilkynning hafi verið birt á heimasíðu skólans. „Við hvetjum fólk til að sækja börnin í skólann. Sérstaklega þau sem eru veik fyrir,“ segir Maríanna. Það sé svo á ábyrgð foreldranna hvort börnin verði sótt eða ekki. Skólahald verður þess utan með óbreyttum hætti í dag nema skólasund fellur niður. Bárðarbunga Veður Tengdar fréttir Mikil mengun á Akureyri Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu. 30. október 2014 10:04 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
„Við erum með flotta nemendur sem bregðast vel við þessu. Margir þeirra fengu SMS frá Almannavörnum. Það eru allir að fylgjast með,“ segir Maríanna Ragnarsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Lundarskóla á Akureyri. Íbúum á Akureyri hefur veirð ráðlagt að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar. Mengun óx jafnt og þétt í nótt. Var magn bennisteinsdíoxíðs í loftinu 4000 míkrógrömm á rúmmetra í morgun. Á heimasíðu Almannavarna kemur fram að þegar magnið fer yfir 2000 míkrógrömm á rúmmetra sé ráðlagt að dvelja innandyra, loka gluggum og slökkva á loftræstingu. Maríanna segir að nemendur í Lundarskóla sem öðrum skólum verði inni í dag. Þá hafi hópur nemenda verið í vettvangsferð er tilkynningin barst frá Almannavörnum. Brugðist var við um leið. „Við vorum með hóp niðri á Minjasafni sem við sendum rútu eftir,“ segir Maríanna. Hún segist hafa fundið fyrir menguninni í morgun og fólk neðarlega í bænum sjái vafalítið mengunina. 450 nemendur á aldrinum sex til sextán ára eru í Lundarskóla. Maríanna segir að foreldrar hafi verið upplýstir um stöðu mála í tölvupósti auk þess sem tilkynning hafi verið birt á heimasíðu skólans. „Við hvetjum fólk til að sækja börnin í skólann. Sérstaklega þau sem eru veik fyrir,“ segir Maríanna. Það sé svo á ábyrgð foreldranna hvort börnin verði sótt eða ekki. Skólahald verður þess utan með óbreyttum hætti í dag nema skólasund fellur niður.
Bárðarbunga Veður Tengdar fréttir Mikil mengun á Akureyri Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu. 30. október 2014 10:04 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Mikil mengun á Akureyri Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu. 30. október 2014 10:04