Beint frá Airwaves til Síberíu Freyr Bjarnason skrifar 30. október 2014 09:00 Hljómsveitin er á leiðinni í langt ferðalag til Síberíu þar sem kuldinn getur farið í mínus 50 gráður. Mynd/Matt Eismann „Ég fullyrði að það eru ekki margir Íslendingar sem hafa spilað þar sem við erum að fara,“ segir Ragnar Ólafsson úr Árstíðum. Hljómsveitin er á leiðinni í sitt lengsta tónleikaferðalag til þessa, eða til Síberíu í Rússlandi. „Við verðum austan Úralfjallgarðsins, 4.000 kílómetrum austan við Moskvu, og spilum í risa tónleikahöllum í gömlum gúlag-borgum sem eru með landamæri að Kasakstan, Kína og Mongólíu,“ segir Ragnar. „Þarna fellur hitastigið niður í 50 gráðu frost á veturna. Þetta verður kalt og við verðum að taka hlý föt með okkur.“ Hljómsveitin verður í tvær vikur í Rússlandi og spilar þar með tveimur mismunandi sinfóníuhljómsveitum. Fernir tónleikar verða í Síberíu og svo nokkrir til viðbótar í Moskvu og Sankti Pétursborg, þar á meðal í íslenska sendiráðinu í höfuðborginni. Þetta verður þriðja tónleikaferð Árstíða um Rússland. „Orðspor okkar hefur breiðst út í Rússlandi og það var óskað eftir því að fá okkur þangað,“ segir Ragnar, sem flýgur ásamt félögum sínum til Rússlands daginn eftir að þeir spila á Airwaves-hátíðinni 6. nóvember. Sveitin spilar þó fyrst á Kexi Hosteli í kvöld kl. 21. Airwaves Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
„Ég fullyrði að það eru ekki margir Íslendingar sem hafa spilað þar sem við erum að fara,“ segir Ragnar Ólafsson úr Árstíðum. Hljómsveitin er á leiðinni í sitt lengsta tónleikaferðalag til þessa, eða til Síberíu í Rússlandi. „Við verðum austan Úralfjallgarðsins, 4.000 kílómetrum austan við Moskvu, og spilum í risa tónleikahöllum í gömlum gúlag-borgum sem eru með landamæri að Kasakstan, Kína og Mongólíu,“ segir Ragnar. „Þarna fellur hitastigið niður í 50 gráðu frost á veturna. Þetta verður kalt og við verðum að taka hlý föt með okkur.“ Hljómsveitin verður í tvær vikur í Rússlandi og spilar þar með tveimur mismunandi sinfóníuhljómsveitum. Fernir tónleikar verða í Síberíu og svo nokkrir til viðbótar í Moskvu og Sankti Pétursborg, þar á meðal í íslenska sendiráðinu í höfuðborginni. Þetta verður þriðja tónleikaferð Árstíða um Rússland. „Orðspor okkar hefur breiðst út í Rússlandi og það var óskað eftir því að fá okkur þangað,“ segir Ragnar, sem flýgur ásamt félögum sínum til Rússlands daginn eftir að þeir spila á Airwaves-hátíðinni 6. nóvember. Sveitin spilar þó fyrst á Kexi Hosteli í kvöld kl. 21.
Airwaves Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira