Þróa beinfyllingarefni og efni gegn bólgum Kristján Már Unnarsson skrifar 11. apríl 2014 20:00 Eitt lengsta þróunarverkefni í atvinnulífi hérlendis, uppbygging líftæknifyrirtækisins Genís á Siglufirði, má rekja sautján ár aftur í tímann. Frumkvöðullinn Róbert Guðfinnsson vonast til að starfsemin komist á fullt innan þriggja ára og skapi þá allt að fjörutíu störf í gamla síldarbænum. Genís er meðal þeirra verkefna sem við höfum fjallað um í þáttunum Um land allt. Sögu þess á Siglufirði má rekja aftur til ársins 1997 þegar Róbert stóð fyrir því að Þormóður rammi hóf að vinna kítin úr rækjuskel. Árið 2000 kynnti fyrirtækið fæðubótarefni, Kitocol, sem megrunarefni og til lækka kólesteról.Frá rannsóknarstofu Genís á Siglufirði.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Árið 2005 keyptu Róbert og samstarfsaðilar rannsóknar- og þróunardeild fyrirtækisins út úr Þormóði ramma og síðan hefur Genis í samstarfi við innlenda og erlenda vísindamenn verið að þróa lyf og fæðubótarefni. Róbert segir að nú séu tvær vörutegundir í þróun. „Annarsvegar inntökufæðubótarefni sem hefur áhrif á sjúkdóma sem byrja á bólgum. Hitt er beinfyllingarefni sem menn setja í brotin bein, eða ef þarf að opna bein, sem eykur beinvöxtinn og kemur í veg fyrir að það myndist ör í beinvefnum,“ segir Róbert.Róbert sýnir fréttamanni Stöðvar 2 tilraunaverksmiðju Genís.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Tilraunaframleiðsla er hafin á fæðubótarefni, sem á að koma á markað í haust en jafnframt eru að fara í gang lyfjaprófanir. Þegar er búið að setja um einn milljarð króna í verkefnið. Spurður hvort hann sé viss um að þetta gangi upp svarar Róbert: „Nei. Í þessari grein er maður aldrei viss um neitt. En ef þú gerir ekki neitt, þá kemstu aldrei að því.” Hann kveðst þó bjartsýnn um að framleiðslan komist fullt á næstu þremur árum og að þá verði 30 til 40 manns í vinnu við líftækni á Siglufirði. Ítarlegri umfjöllun um Genís má sjá í þættinum Um land allt.Milli 8 og 10 manns starfa nú hjá Genís á Siglufirði. Róbert vonast til að starfsmenn verði allt að 40 talsins innan þriggja ára.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson Fjallabyggð Nýsköpun Um land allt Tengdar fréttir Gróði af túnfiskeldi í Mexíkó nýttur í viðreisn Siglufjarðar Einstakur hagnaður af túnfiskeldi í Mexíkó fyrir fjórum árum, sem var eins og lukkupottur, er helsta uppspretta þeirra fjármuna sem Róbert Guðfinnsson notar nú til uppbyggingar á Siglufirði. 7. apríl 2014 19:00 Allaballinn sem gerðist alþjóðlegur áhættufjárfestir Maðurinn sem umbreytir Siglufirði segist ekki ætla að tapa þeim peningum sem hann leggur til bæjarins. 9. apríl 2014 11:45 Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning. 1. apríl 2014 21:15 Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni. 6. apríl 2014 20:00 Hótel nýjasta viðbótin í viðreisn Siglufjarðar Róbert Guðfinnsson athafnamaður hefur hafið smíði hótels á Siglufirði með gistirými fyrir allt að 140 gesti. 31. mars 2014 21:00 Mest lesið Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Eitt lengsta þróunarverkefni í atvinnulífi hérlendis, uppbygging líftæknifyrirtækisins Genís á Siglufirði, má rekja sautján ár aftur í tímann. Frumkvöðullinn Róbert Guðfinnsson vonast til að starfsemin komist á fullt innan þriggja ára og skapi þá allt að fjörutíu störf í gamla síldarbænum. Genís er meðal þeirra verkefna sem við höfum fjallað um í þáttunum Um land allt. Sögu þess á Siglufirði má rekja aftur til ársins 1997 þegar Róbert stóð fyrir því að Þormóður rammi hóf að vinna kítin úr rækjuskel. Árið 2000 kynnti fyrirtækið fæðubótarefni, Kitocol, sem megrunarefni og til lækka kólesteról.Frá rannsóknarstofu Genís á Siglufirði.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Árið 2005 keyptu Róbert og samstarfsaðilar rannsóknar- og þróunardeild fyrirtækisins út úr Þormóði ramma og síðan hefur Genis í samstarfi við innlenda og erlenda vísindamenn verið að þróa lyf og fæðubótarefni. Róbert segir að nú séu tvær vörutegundir í þróun. „Annarsvegar inntökufæðubótarefni sem hefur áhrif á sjúkdóma sem byrja á bólgum. Hitt er beinfyllingarefni sem menn setja í brotin bein, eða ef þarf að opna bein, sem eykur beinvöxtinn og kemur í veg fyrir að það myndist ör í beinvefnum,“ segir Róbert.Róbert sýnir fréttamanni Stöðvar 2 tilraunaverksmiðju Genís.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Tilraunaframleiðsla er hafin á fæðubótarefni, sem á að koma á markað í haust en jafnframt eru að fara í gang lyfjaprófanir. Þegar er búið að setja um einn milljarð króna í verkefnið. Spurður hvort hann sé viss um að þetta gangi upp svarar Róbert: „Nei. Í þessari grein er maður aldrei viss um neitt. En ef þú gerir ekki neitt, þá kemstu aldrei að því.” Hann kveðst þó bjartsýnn um að framleiðslan komist fullt á næstu þremur árum og að þá verði 30 til 40 manns í vinnu við líftækni á Siglufirði. Ítarlegri umfjöllun um Genís má sjá í þættinum Um land allt.Milli 8 og 10 manns starfa nú hjá Genís á Siglufirði. Róbert vonast til að starfsmenn verði allt að 40 talsins innan þriggja ára.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson
Fjallabyggð Nýsköpun Um land allt Tengdar fréttir Gróði af túnfiskeldi í Mexíkó nýttur í viðreisn Siglufjarðar Einstakur hagnaður af túnfiskeldi í Mexíkó fyrir fjórum árum, sem var eins og lukkupottur, er helsta uppspretta þeirra fjármuna sem Róbert Guðfinnsson notar nú til uppbyggingar á Siglufirði. 7. apríl 2014 19:00 Allaballinn sem gerðist alþjóðlegur áhættufjárfestir Maðurinn sem umbreytir Siglufirði segist ekki ætla að tapa þeim peningum sem hann leggur til bæjarins. 9. apríl 2014 11:45 Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning. 1. apríl 2014 21:15 Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni. 6. apríl 2014 20:00 Hótel nýjasta viðbótin í viðreisn Siglufjarðar Róbert Guðfinnsson athafnamaður hefur hafið smíði hótels á Siglufirði með gistirými fyrir allt að 140 gesti. 31. mars 2014 21:00 Mest lesið Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Gróði af túnfiskeldi í Mexíkó nýttur í viðreisn Siglufjarðar Einstakur hagnaður af túnfiskeldi í Mexíkó fyrir fjórum árum, sem var eins og lukkupottur, er helsta uppspretta þeirra fjármuna sem Róbert Guðfinnsson notar nú til uppbyggingar á Siglufirði. 7. apríl 2014 19:00
Allaballinn sem gerðist alþjóðlegur áhættufjárfestir Maðurinn sem umbreytir Siglufirði segist ekki ætla að tapa þeim peningum sem hann leggur til bæjarins. 9. apríl 2014 11:45
Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning. 1. apríl 2014 21:15
Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni. 6. apríl 2014 20:00
Hótel nýjasta viðbótin í viðreisn Siglufjarðar Róbert Guðfinnsson athafnamaður hefur hafið smíði hótels á Siglufirði með gistirými fyrir allt að 140 gesti. 31. mars 2014 21:00