Everton í fimmta sætið - öll úrslitin í enska Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2014 11:28 Romelu Lukaku skorar annað mark Everton. Vísir/Getty Everton vann Swansea, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en mörk liðsins skoruðu Leighton Baines, RomeluLukaku og Ross Barkley.Wilfried Bony og AshleyWilliams skoruðu mark Swansea. Everton er með 56 stig í fimmta sæti deildarinnar, sex stigum á eftir Arsenal sem er í fjórða sætinu og Everton á leik til góða. Arsenal þarf því að fara passa sig í baráttunni um síðasta Meistaradeildarsætið. Hull vann West Bromwich, 2-0, með mörkum LiamsRoseniors og ShaneLongs, og þá vann Norwich einnig 2-0 sigur á Sunderland. RobertSnodgrass og AlexanderTettey skoruðu mörk heimamanna. Þá var PapissCissé hetja Newcastle en hann tryggði liði sínu sigur, 1-0, gegn Crystal Palace með marki í uppbótartíma. Sunderland (25), Cardiff (25) og Fulham (24) eru í þremur neðstu sætum úrvalsdeildarinnar en West Bromwich er í 17. sætinu með 28 stig. Crystal Palace er þar rétt fyrir ofan með 28 stig og Swansea er með 29 stig. Hull er í fínum málum eftir sigurinn í dag en liðið er í 12. sæti deildarinnar með 33 stig og Norwich er sæti neðar með 32 stig.Úrslit dagsins:Chelsea - Arsenal 6-0 1-0 Samuel Eto'o (5.), 2-0 Andre Schürrle (7.), 3-0 Eden Hazard, víti (17.), 4-0 Oscar (42.), 5-0 Oscar (66.), Mohamed Salah (71.).Cardiff - Liverpool 3-6 1-0 Jordon Mutch (9.), 1-1 Luis Suárez (16.), Frazier Campbell (25.), 2-2 Martin Skrtel (41.), 2-3 Martin Skrtel (54.), 2-4 Luis Suárez (60.).Everton - Swansea 3-2 1-0 Leighton Baines, víti (20.), 1-1 Wilfried Bony (33.), 2-1 Romelu Lukaku (53.), 3-1 Ross Barkley (58.), Ashley Williams (90.).Hull - West Brom 2-0 1-0 Liam Rosenior (31.), 2-0 Shane Long (38.).Man. City - Fulham 5-0 1-0 Yaya Touré, víti (26.), 2-0 Yaya Touré, víti (54.), 3-0 Yaya Touré (65.). Rautt: Fernando Amorebieta, Fulham (53,)Newcastle - Crystal Palace 1-0 1-0 Papiss Cissé (90.). Enski boltinn Tengdar fréttir Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22. mars 2014 00:01 Touré tók boltann heim í 5-0 sigri City Miðjumaðurinn öflugi skoraði þrennu í sigri Man. City á botnliði Fulham. 22. mars 2014 00:01 Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. 22. mars 2014 00:01 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Everton vann Swansea, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en mörk liðsins skoruðu Leighton Baines, RomeluLukaku og Ross Barkley.Wilfried Bony og AshleyWilliams skoruðu mark Swansea. Everton er með 56 stig í fimmta sæti deildarinnar, sex stigum á eftir Arsenal sem er í fjórða sætinu og Everton á leik til góða. Arsenal þarf því að fara passa sig í baráttunni um síðasta Meistaradeildarsætið. Hull vann West Bromwich, 2-0, með mörkum LiamsRoseniors og ShaneLongs, og þá vann Norwich einnig 2-0 sigur á Sunderland. RobertSnodgrass og AlexanderTettey skoruðu mörk heimamanna. Þá var PapissCissé hetja Newcastle en hann tryggði liði sínu sigur, 1-0, gegn Crystal Palace með marki í uppbótartíma. Sunderland (25), Cardiff (25) og Fulham (24) eru í þremur neðstu sætum úrvalsdeildarinnar en West Bromwich er í 17. sætinu með 28 stig. Crystal Palace er þar rétt fyrir ofan með 28 stig og Swansea er með 29 stig. Hull er í fínum málum eftir sigurinn í dag en liðið er í 12. sæti deildarinnar með 33 stig og Norwich er sæti neðar með 32 stig.Úrslit dagsins:Chelsea - Arsenal 6-0 1-0 Samuel Eto'o (5.), 2-0 Andre Schürrle (7.), 3-0 Eden Hazard, víti (17.), 4-0 Oscar (42.), 5-0 Oscar (66.), Mohamed Salah (71.).Cardiff - Liverpool 3-6 1-0 Jordon Mutch (9.), 1-1 Luis Suárez (16.), Frazier Campbell (25.), 2-2 Martin Skrtel (41.), 2-3 Martin Skrtel (54.), 2-4 Luis Suárez (60.).Everton - Swansea 3-2 1-0 Leighton Baines, víti (20.), 1-1 Wilfried Bony (33.), 2-1 Romelu Lukaku (53.), 3-1 Ross Barkley (58.), Ashley Williams (90.).Hull - West Brom 2-0 1-0 Liam Rosenior (31.), 2-0 Shane Long (38.).Man. City - Fulham 5-0 1-0 Yaya Touré, víti (26.), 2-0 Yaya Touré, víti (54.), 3-0 Yaya Touré (65.). Rautt: Fernando Amorebieta, Fulham (53,)Newcastle - Crystal Palace 1-0 1-0 Papiss Cissé (90.).
Enski boltinn Tengdar fréttir Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22. mars 2014 00:01 Touré tók boltann heim í 5-0 sigri City Miðjumaðurinn öflugi skoraði þrennu í sigri Man. City á botnliði Fulham. 22. mars 2014 00:01 Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. 22. mars 2014 00:01 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Þúsundasti leikur Wengers breyttist í martröð | Myndband Chelsea niðurlægði Arsenal, 6-0, í Lundúnaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22. mars 2014 00:01
Touré tók boltann heim í 5-0 sigri City Miðjumaðurinn öflugi skoraði þrennu í sigri Man. City á botnliði Fulham. 22. mars 2014 00:01
Liverpool gekk frá Cardiff í seinni hálfleik Suárez skoraði þrennu og Martin Skrtel tvö mörk í 6-3 sigri Liverpool í Cardiff. 22. mars 2014 00:01