Flatarmál hraunsins samsvarar Reykjavík vestan Ártúnsbrekku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. september 2014 10:56 Skyggði hlutinn af Reykjavík er um 18,6 ferkílómetrar. Vísir/Grafík/Jarðvísindastofnun HÍ Þorvaldur Þórðarson eldfjallasérfræðingur og teymi hans á gosstöðvunum við Holuhraun segja lengd hraunsins frá Syðra að hraunjaðri í norðaustri nú vera 14,5 kílómetrar. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Flatarmál hraunsins síðdegis í gær var orðið 18,6 ferkílómetrar og er þar með talið hraunið frá syðri sprungunni. Hraunið hefur lengst um 420 metrar til norðausturs frá því síðdegis í gær. Svæðið sem hraunið þekur, 18,6 ferkílómetrar, svarar til þess svæðis Reykjavíkur sem er vestan Ártúnsbrekku líkt og sjá má á myndinni að ofan. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands í morgun er hraungosið enn í kröftugum gangi en heldur virðist hafa dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Jarðskjálftavirknin síðan á miðnætti hefur aðallega verið á norðurhluta gangsins, það er að segja inn undir og út fyrir, jaðar Dyngjujökuls og síðan við sjálfa Bárðarbungu. Skjálftum hefur heldur fækkað miðað við síðastliðna sólarhringa að því er fram kemur í skeyti frá Veðurstofunni. Á fjórða tug skjálfta hafa verið staðsettir á umbrotasvæðinu síðan á miðnætti, enginn þeirra stór, að því er segir í skeyti frá veðurstofu. Síðasti skjálftinn sem fór yfir þrjú stig kom á tólfta tímanum í gærkvöldi. Óróinn hefur verið stöðugur síðan í gærkvöld og gos virðist stöðugt af vefmyndavélum Mílu að dæma. Bárðarbunga Tengdar fréttir Mesta brennisteinsdíoxíð-mengun síðan mælingar hófust Blá móða hefur legið yfir Austurlandi síðustu daga vegna eldgossins í Holuhrauni. 7. september 2014 21:24 Svipuð virkni í eldgosinu og í gær Hraunstraumurinn kominn að Jökulsá á Fjöllum. Bárðarbunga heldur áfram að síga. 7. september 2014 19:30 Gosið heldur sínu striki: Gufubólstrar rísa 20-30 metra til himins "Þær helstu breytingar sem hafa orðið er það að hraunið hefur nú farið ofan í farveg Jökulsár á Fjöllum og er í þann mun að fara ofan í meginkvíslina á ánni og við það verða talsverðar gufumyndanir.“ 7. september 2014 14:59 Dregur úr skjálftavirkni en gosið er stöðugt Hraungosið í Holuhrauni er enn í kröftugum gangi en heldur virðist hafa dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Jarðskjálftavirknin síðan á miðnætti hefur aðallega verið á norðurhluta gangsins, það er að segja inn undir og út fyrir, jaðar Dyngjujökuls og síðan við sjálfa Bárðarbungu. 8. september 2014 07:06 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira
Þorvaldur Þórðarson eldfjallasérfræðingur og teymi hans á gosstöðvunum við Holuhraun segja lengd hraunsins frá Syðra að hraunjaðri í norðaustri nú vera 14,5 kílómetrar. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Flatarmál hraunsins síðdegis í gær var orðið 18,6 ferkílómetrar og er þar með talið hraunið frá syðri sprungunni. Hraunið hefur lengst um 420 metrar til norðausturs frá því síðdegis í gær. Svæðið sem hraunið þekur, 18,6 ferkílómetrar, svarar til þess svæðis Reykjavíkur sem er vestan Ártúnsbrekku líkt og sjá má á myndinni að ofan. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands í morgun er hraungosið enn í kröftugum gangi en heldur virðist hafa dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Jarðskjálftavirknin síðan á miðnætti hefur aðallega verið á norðurhluta gangsins, það er að segja inn undir og út fyrir, jaðar Dyngjujökuls og síðan við sjálfa Bárðarbungu. Skjálftum hefur heldur fækkað miðað við síðastliðna sólarhringa að því er fram kemur í skeyti frá Veðurstofunni. Á fjórða tug skjálfta hafa verið staðsettir á umbrotasvæðinu síðan á miðnætti, enginn þeirra stór, að því er segir í skeyti frá veðurstofu. Síðasti skjálftinn sem fór yfir þrjú stig kom á tólfta tímanum í gærkvöldi. Óróinn hefur verið stöðugur síðan í gærkvöld og gos virðist stöðugt af vefmyndavélum Mílu að dæma.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Mesta brennisteinsdíoxíð-mengun síðan mælingar hófust Blá móða hefur legið yfir Austurlandi síðustu daga vegna eldgossins í Holuhrauni. 7. september 2014 21:24 Svipuð virkni í eldgosinu og í gær Hraunstraumurinn kominn að Jökulsá á Fjöllum. Bárðarbunga heldur áfram að síga. 7. september 2014 19:30 Gosið heldur sínu striki: Gufubólstrar rísa 20-30 metra til himins "Þær helstu breytingar sem hafa orðið er það að hraunið hefur nú farið ofan í farveg Jökulsár á Fjöllum og er í þann mun að fara ofan í meginkvíslina á ánni og við það verða talsverðar gufumyndanir.“ 7. september 2014 14:59 Dregur úr skjálftavirkni en gosið er stöðugt Hraungosið í Holuhrauni er enn í kröftugum gangi en heldur virðist hafa dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Jarðskjálftavirknin síðan á miðnætti hefur aðallega verið á norðurhluta gangsins, það er að segja inn undir og út fyrir, jaðar Dyngjujökuls og síðan við sjálfa Bárðarbungu. 8. september 2014 07:06 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira
Mesta brennisteinsdíoxíð-mengun síðan mælingar hófust Blá móða hefur legið yfir Austurlandi síðustu daga vegna eldgossins í Holuhrauni. 7. september 2014 21:24
Svipuð virkni í eldgosinu og í gær Hraunstraumurinn kominn að Jökulsá á Fjöllum. Bárðarbunga heldur áfram að síga. 7. september 2014 19:30
Gosið heldur sínu striki: Gufubólstrar rísa 20-30 metra til himins "Þær helstu breytingar sem hafa orðið er það að hraunið hefur nú farið ofan í farveg Jökulsár á Fjöllum og er í þann mun að fara ofan í meginkvíslina á ánni og við það verða talsverðar gufumyndanir.“ 7. september 2014 14:59
Dregur úr skjálftavirkni en gosið er stöðugt Hraungosið í Holuhrauni er enn í kröftugum gangi en heldur virðist hafa dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Jarðskjálftavirknin síðan á miðnætti hefur aðallega verið á norðurhluta gangsins, það er að segja inn undir og út fyrir, jaðar Dyngjujökuls og síðan við sjálfa Bárðarbungu. 8. september 2014 07:06