Flatarmál hraunsins samsvarar Reykjavík vestan Ártúnsbrekku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. september 2014 10:56 Skyggði hlutinn af Reykjavík er um 18,6 ferkílómetrar. Vísir/Grafík/Jarðvísindastofnun HÍ Þorvaldur Þórðarson eldfjallasérfræðingur og teymi hans á gosstöðvunum við Holuhraun segja lengd hraunsins frá Syðra að hraunjaðri í norðaustri nú vera 14,5 kílómetrar. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Flatarmál hraunsins síðdegis í gær var orðið 18,6 ferkílómetrar og er þar með talið hraunið frá syðri sprungunni. Hraunið hefur lengst um 420 metrar til norðausturs frá því síðdegis í gær. Svæðið sem hraunið þekur, 18,6 ferkílómetrar, svarar til þess svæðis Reykjavíkur sem er vestan Ártúnsbrekku líkt og sjá má á myndinni að ofan. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands í morgun er hraungosið enn í kröftugum gangi en heldur virðist hafa dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Jarðskjálftavirknin síðan á miðnætti hefur aðallega verið á norðurhluta gangsins, það er að segja inn undir og út fyrir, jaðar Dyngjujökuls og síðan við sjálfa Bárðarbungu. Skjálftum hefur heldur fækkað miðað við síðastliðna sólarhringa að því er fram kemur í skeyti frá Veðurstofunni. Á fjórða tug skjálfta hafa verið staðsettir á umbrotasvæðinu síðan á miðnætti, enginn þeirra stór, að því er segir í skeyti frá veðurstofu. Síðasti skjálftinn sem fór yfir þrjú stig kom á tólfta tímanum í gærkvöldi. Óróinn hefur verið stöðugur síðan í gærkvöld og gos virðist stöðugt af vefmyndavélum Mílu að dæma. Bárðarbunga Tengdar fréttir Mesta brennisteinsdíoxíð-mengun síðan mælingar hófust Blá móða hefur legið yfir Austurlandi síðustu daga vegna eldgossins í Holuhrauni. 7. september 2014 21:24 Svipuð virkni í eldgosinu og í gær Hraunstraumurinn kominn að Jökulsá á Fjöllum. Bárðarbunga heldur áfram að síga. 7. september 2014 19:30 Gosið heldur sínu striki: Gufubólstrar rísa 20-30 metra til himins "Þær helstu breytingar sem hafa orðið er það að hraunið hefur nú farið ofan í farveg Jökulsár á Fjöllum og er í þann mun að fara ofan í meginkvíslina á ánni og við það verða talsverðar gufumyndanir.“ 7. september 2014 14:59 Dregur úr skjálftavirkni en gosið er stöðugt Hraungosið í Holuhrauni er enn í kröftugum gangi en heldur virðist hafa dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Jarðskjálftavirknin síðan á miðnætti hefur aðallega verið á norðurhluta gangsins, það er að segja inn undir og út fyrir, jaðar Dyngjujökuls og síðan við sjálfa Bárðarbungu. 8. september 2014 07:06 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Þorvaldur Þórðarson eldfjallasérfræðingur og teymi hans á gosstöðvunum við Holuhraun segja lengd hraunsins frá Syðra að hraunjaðri í norðaustri nú vera 14,5 kílómetrar. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Flatarmál hraunsins síðdegis í gær var orðið 18,6 ferkílómetrar og er þar með talið hraunið frá syðri sprungunni. Hraunið hefur lengst um 420 metrar til norðausturs frá því síðdegis í gær. Svæðið sem hraunið þekur, 18,6 ferkílómetrar, svarar til þess svæðis Reykjavíkur sem er vestan Ártúnsbrekku líkt og sjá má á myndinni að ofan. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands í morgun er hraungosið enn í kröftugum gangi en heldur virðist hafa dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Jarðskjálftavirknin síðan á miðnætti hefur aðallega verið á norðurhluta gangsins, það er að segja inn undir og út fyrir, jaðar Dyngjujökuls og síðan við sjálfa Bárðarbungu. Skjálftum hefur heldur fækkað miðað við síðastliðna sólarhringa að því er fram kemur í skeyti frá Veðurstofunni. Á fjórða tug skjálfta hafa verið staðsettir á umbrotasvæðinu síðan á miðnætti, enginn þeirra stór, að því er segir í skeyti frá veðurstofu. Síðasti skjálftinn sem fór yfir þrjú stig kom á tólfta tímanum í gærkvöldi. Óróinn hefur verið stöðugur síðan í gærkvöld og gos virðist stöðugt af vefmyndavélum Mílu að dæma.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Mesta brennisteinsdíoxíð-mengun síðan mælingar hófust Blá móða hefur legið yfir Austurlandi síðustu daga vegna eldgossins í Holuhrauni. 7. september 2014 21:24 Svipuð virkni í eldgosinu og í gær Hraunstraumurinn kominn að Jökulsá á Fjöllum. Bárðarbunga heldur áfram að síga. 7. september 2014 19:30 Gosið heldur sínu striki: Gufubólstrar rísa 20-30 metra til himins "Þær helstu breytingar sem hafa orðið er það að hraunið hefur nú farið ofan í farveg Jökulsár á Fjöllum og er í þann mun að fara ofan í meginkvíslina á ánni og við það verða talsverðar gufumyndanir.“ 7. september 2014 14:59 Dregur úr skjálftavirkni en gosið er stöðugt Hraungosið í Holuhrauni er enn í kröftugum gangi en heldur virðist hafa dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Jarðskjálftavirknin síðan á miðnætti hefur aðallega verið á norðurhluta gangsins, það er að segja inn undir og út fyrir, jaðar Dyngjujökuls og síðan við sjálfa Bárðarbungu. 8. september 2014 07:06 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Mesta brennisteinsdíoxíð-mengun síðan mælingar hófust Blá móða hefur legið yfir Austurlandi síðustu daga vegna eldgossins í Holuhrauni. 7. september 2014 21:24
Svipuð virkni í eldgosinu og í gær Hraunstraumurinn kominn að Jökulsá á Fjöllum. Bárðarbunga heldur áfram að síga. 7. september 2014 19:30
Gosið heldur sínu striki: Gufubólstrar rísa 20-30 metra til himins "Þær helstu breytingar sem hafa orðið er það að hraunið hefur nú farið ofan í farveg Jökulsár á Fjöllum og er í þann mun að fara ofan í meginkvíslina á ánni og við það verða talsverðar gufumyndanir.“ 7. september 2014 14:59
Dregur úr skjálftavirkni en gosið er stöðugt Hraungosið í Holuhrauni er enn í kröftugum gangi en heldur virðist hafa dregið úr skjálftavirkni á svæðinu. Jarðskjálftavirknin síðan á miðnætti hefur aðallega verið á norðurhluta gangsins, það er að segja inn undir og út fyrir, jaðar Dyngjujökuls og síðan við sjálfa Bárðarbungu. 8. september 2014 07:06