Frakkar skiptu í fluggírinn á lokakaflanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2014 11:16 Vísir/Getty Frakkar tryggðu sér sæti sæti í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu með 2-0 sigri á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitunum. Frakkar skoruðu bæði mörkin sín á síðustu ellefu mínútum leiksins en þeir skiptu í annan gír um miðjan seinni hálfleiknum og keyrðu yfir nígeríska liðið á lokakafla leiksins. Nígeríumenn stóðu vel í Frökkum fram eftir leik og skoruðu mark í fyrri hálfleiknum sem var réttilega dæmt af vegna rangstöðu. Þeir byrjuðu einnig vel í seinni hálfleiknum en gáfu eftir síðasta hálftíma leiksins. Paul Pogba fékk frábært færi til að koma Frökkum yfir í fyrri hálfleiknum en bætti fyrir það með því að skora sigurmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. Frakkar höfðu tekið öll völd á vellinum síðustu fimmtán mínúturnar fyrir markið og franskt mark lá svo sannarlega í loftinu þegar Progba var á réttum stað eftir hornspyrnu. Vincent Enyeama, markvörður Nígeríu, missti af hornspyrnu Mathieu Valbuena og Paul Pogba beið á fjarstöng skallaði boltann í tómt markið. Frakkar bættu við öðru marki í uppbótartíma leiksins þegar Joseph Yobo, fyrirliði Nígeríu, varð fyrir því að skora sjálfsmark eftir undirbúning Mathieu Valbuena. Í fyrstu leit út fyrir að Antoine Griezmann hefði skorað markið en svo reyndist ekki vera. Frakkar mæta annaðhvort Þýskalandi eða Alsír í átta liða úrslitunum en leikur þeirra fer fram seinna í kvöld.1-0 Paul Pogba.Vísir/Getty2-0 sjálfsmark.Vísir/Getty HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Verður Benzema án matar og drykkjar í hálfan sjötta tíma fyrir leik? Franski framherjinn sagður staðfastur múslimi sem mun ekki svíkjast undan Ramadan. 30. júní 2014 13:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Frakkar tryggðu sér sæti sæti í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu með 2-0 sigri á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitunum. Frakkar skoruðu bæði mörkin sín á síðustu ellefu mínútum leiksins en þeir skiptu í annan gír um miðjan seinni hálfleiknum og keyrðu yfir nígeríska liðið á lokakafla leiksins. Nígeríumenn stóðu vel í Frökkum fram eftir leik og skoruðu mark í fyrri hálfleiknum sem var réttilega dæmt af vegna rangstöðu. Þeir byrjuðu einnig vel í seinni hálfleiknum en gáfu eftir síðasta hálftíma leiksins. Paul Pogba fékk frábært færi til að koma Frökkum yfir í fyrri hálfleiknum en bætti fyrir það með því að skora sigurmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. Frakkar höfðu tekið öll völd á vellinum síðustu fimmtán mínúturnar fyrir markið og franskt mark lá svo sannarlega í loftinu þegar Progba var á réttum stað eftir hornspyrnu. Vincent Enyeama, markvörður Nígeríu, missti af hornspyrnu Mathieu Valbuena og Paul Pogba beið á fjarstöng skallaði boltann í tómt markið. Frakkar bættu við öðru marki í uppbótartíma leiksins þegar Joseph Yobo, fyrirliði Nígeríu, varð fyrir því að skora sjálfsmark eftir undirbúning Mathieu Valbuena. Í fyrstu leit út fyrir að Antoine Griezmann hefði skorað markið en svo reyndist ekki vera. Frakkar mæta annaðhvort Þýskalandi eða Alsír í átta liða úrslitunum en leikur þeirra fer fram seinna í kvöld.1-0 Paul Pogba.Vísir/Getty2-0 sjálfsmark.Vísir/Getty
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Verður Benzema án matar og drykkjar í hálfan sjötta tíma fyrir leik? Franski framherjinn sagður staðfastur múslimi sem mun ekki svíkjast undan Ramadan. 30. júní 2014 13:00 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Verður Benzema án matar og drykkjar í hálfan sjötta tíma fyrir leik? Franski framherjinn sagður staðfastur múslimi sem mun ekki svíkjast undan Ramadan. 30. júní 2014 13:00