Ekkert bann við kleinuhringjum í formúlunni 16. febrúar 2014 20:06 Kleinuhringir munu vera leyfilegir í lok keppni í Formúlu 1 á komandi tímabili. Þá snúa ökumenn bílum sínum á punktinum og spóla aftur dekkjunum.Sebastian Vettel tók upp á þessu til að fagna sigrum á síðasta tímabils og var lið hans Red Bull sektað fyrir uppátækið. Sektin nam rúmum 4 milljónum króna. Vettel fékk áminningu fyrir að skila bílnum ekki rakleiðis í skoðun eftir keppni. Stöðvaði hann við endamarkið til að framkvæma kleinuhringi og fagna sínum fjórða heimsmeistaratitli á brautinni á Indlandi. Skilyrðin fyrir því að kleinuhringirnir teljist löglegir eru meðal annars að þeir séu framkvæmdir á öruggan hátt. Einnig mega þeir ekki kasta vafa á lögmæti bílsins né valda töfum á verðlaunaafhendingu. Formúla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Kleinuhringir munu vera leyfilegir í lok keppni í Formúlu 1 á komandi tímabili. Þá snúa ökumenn bílum sínum á punktinum og spóla aftur dekkjunum.Sebastian Vettel tók upp á þessu til að fagna sigrum á síðasta tímabils og var lið hans Red Bull sektað fyrir uppátækið. Sektin nam rúmum 4 milljónum króna. Vettel fékk áminningu fyrir að skila bílnum ekki rakleiðis í skoðun eftir keppni. Stöðvaði hann við endamarkið til að framkvæma kleinuhringi og fagna sínum fjórða heimsmeistaratitli á brautinni á Indlandi. Skilyrðin fyrir því að kleinuhringirnir teljist löglegir eru meðal annars að þeir séu framkvæmdir á öruggan hátt. Einnig mega þeir ekki kasta vafa á lögmæti bílsins né valda töfum á verðlaunaafhendingu.
Formúla Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Í beinni: Víkingur - Borac | Leikur sem gæti skilað Víkingum áfram Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Fótbolti Fleiri fréttir Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira