George Best á kvennaklósettinu á Litlu kaffistofunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2014 19:30 Litla kaffistofan er heill knattspyrnuheimur útaf fyrir sig. Það er hæstráðandi Stefán Guðmundsson sem hefur komið upp hreint ótrúlegu safni í máli og myndum. Guðjón Guðmundsson heimsótti Litlu kaffistofuna í kvöldfréttum Stöðvar tvö. „Við eigum alveg efni frá því að það var spilað fótbolta á Íslandi árið 1911. Íslandsmótið byrjar 1912 og við eigum þó nokkuð mikið af sögunni frá þeim degi," sagði Stefán Guðmundsson í samtali við Gaupa. Í loftinu við afgreiðsluborðið er reimaður bolti og fótboltaskór sem eru bæði með stáltá og járnaðir. Það er af sem áður var. Á kaffistofunni er að finna stiklur úr íslenskri knattspyrnusögu svo sem eins og fyrsta sjálfsmarkið í landsleik og fyrsta dómarann og allt þar á milli. „Ég byrjaði sjálfur að klippa út úr blöðum árið 1956 og ég hef líka átt mjög góða vini sem hafa gefið mér mikið. Friðþjófur Helgason og Helgi Daníelsson, pabbi hans, eiga síðan stærstan heiðurinn af þessu öllu," sagði Stefán Guðmundsson. Það er allt rýmið nýtt á Litlu Kaffisofunni og myndir upp um alla veggi. Þegar menn bregða sér á salernið þá sleppa menn ekki. Konur frá Manchester eru sérstaklega ánægðar með kvennaklósettið. „Þær eru mjög ánægðar með að sjá George Best upp á vegg en hann er jafnaldri minn. Ég var aldrei eins góður í fótbolta og hann. Þær komu hingað enskar hefðarfrúr og þær voru ánægðar með að sjá hann," sagði Stefán. Það er hægt að sjá allt innslagið frá Guðjóni Guðmundssyni með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Litla kaffistofan er heill knattspyrnuheimur útaf fyrir sig. Það er hæstráðandi Stefán Guðmundsson sem hefur komið upp hreint ótrúlegu safni í máli og myndum. Guðjón Guðmundsson heimsótti Litlu kaffistofuna í kvöldfréttum Stöðvar tvö. „Við eigum alveg efni frá því að það var spilað fótbolta á Íslandi árið 1911. Íslandsmótið byrjar 1912 og við eigum þó nokkuð mikið af sögunni frá þeim degi," sagði Stefán Guðmundsson í samtali við Gaupa. Í loftinu við afgreiðsluborðið er reimaður bolti og fótboltaskór sem eru bæði með stáltá og járnaðir. Það er af sem áður var. Á kaffistofunni er að finna stiklur úr íslenskri knattspyrnusögu svo sem eins og fyrsta sjálfsmarkið í landsleik og fyrsta dómarann og allt þar á milli. „Ég byrjaði sjálfur að klippa út úr blöðum árið 1956 og ég hef líka átt mjög góða vini sem hafa gefið mér mikið. Friðþjófur Helgason og Helgi Daníelsson, pabbi hans, eiga síðan stærstan heiðurinn af þessu öllu," sagði Stefán Guðmundsson. Það er allt rýmið nýtt á Litlu Kaffisofunni og myndir upp um alla veggi. Þegar menn bregða sér á salernið þá sleppa menn ekki. Konur frá Manchester eru sérstaklega ánægðar með kvennaklósettið. „Þær eru mjög ánægðar með að sjá George Best upp á vegg en hann er jafnaldri minn. Ég var aldrei eins góður í fótbolta og hann. Þær komu hingað enskar hefðarfrúr og þær voru ánægðar með að sjá hann," sagði Stefán. Það er hægt að sjá allt innslagið frá Guðjóni Guðmundssyni með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira