Íslenskar bókmenntir á Spáni Jakob Bjarnar skrifar 10. febrúar 2014 11:24 Enrique Bernárdez fjallar um stöðu íslenskra bókmennta á Spáni frá sjónarhóli þýðandans. Á morgun er athyglisverður fyrirlestur, fyrir þá sem velta fyrir sér stöðu íslenskra bókmennta á heimsvísu, í Lögbergi í Háskóla Íslands. Þá mun Enrique Bernárdez, „þýðandi og prófessor við Complutense-háskóla í Madríd, fjalla um stöðu íslenskra bókmennta á Spáni frá sjónarhóli þýðandans, hvernig verk eru valin til þýðingar, hvernig þýðingum á íslenskum bókmenntaverkum er tekið af spænskumælandi gagnrýnendum og lesendum og hvaða helstu vandamál koma á borð útgefenda og þýðanda í þessu samhengi,“ eins og segir í tilkynningu frá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur sem stendur fyrir uppákomunni. Þar segir jafnframt að Bernárdez hefur ritað bækur og fræðigreinar um málvísindi og þýtt fjölda íslenskra skáldverka, bæði miðaldabókmenntir, t.d. Njálu, Eglu, Hrafnkötlu og hluta af Eddu, sem og verk nútíma- og samtímahöfunda, þ.m.t. Laxness, Sjón, Guðberg Bergsson, Auði Övu Ólafsdóttur, Arnald Indriðason, Jón Kalman Stefánsson og Thor Vilhjálmsson. Vegur Arnaldar á Spáni hefur farið vaxandi og er sérstaklega eftirtektarverður. Skemmst er að minnast þess að að í september hlaut hann RBA-bókmenntaverðlaunin spænsku. Verðlaunin hlaut hann fyrir bókina Skuggasund, nýjustu bók sína en útgefandi Arnaldar, Forlagið, hefur lagt mikla vinnu í að nema ný lönd, ekki síst á Spáni.Fyrirlestur Bernárdez fer fram á ensku og er, eins og áður sagði, í Lögbergi klukkan 16. Menning Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Frægar í fantaformi Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Sjá meira
Á morgun er athyglisverður fyrirlestur, fyrir þá sem velta fyrir sér stöðu íslenskra bókmennta á heimsvísu, í Lögbergi í Háskóla Íslands. Þá mun Enrique Bernárdez, „þýðandi og prófessor við Complutense-háskóla í Madríd, fjalla um stöðu íslenskra bókmennta á Spáni frá sjónarhóli þýðandans, hvernig verk eru valin til þýðingar, hvernig þýðingum á íslenskum bókmenntaverkum er tekið af spænskumælandi gagnrýnendum og lesendum og hvaða helstu vandamál koma á borð útgefenda og þýðanda í þessu samhengi,“ eins og segir í tilkynningu frá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur sem stendur fyrir uppákomunni. Þar segir jafnframt að Bernárdez hefur ritað bækur og fræðigreinar um málvísindi og þýtt fjölda íslenskra skáldverka, bæði miðaldabókmenntir, t.d. Njálu, Eglu, Hrafnkötlu og hluta af Eddu, sem og verk nútíma- og samtímahöfunda, þ.m.t. Laxness, Sjón, Guðberg Bergsson, Auði Övu Ólafsdóttur, Arnald Indriðason, Jón Kalman Stefánsson og Thor Vilhjálmsson. Vegur Arnaldar á Spáni hefur farið vaxandi og er sérstaklega eftirtektarverður. Skemmst er að minnast þess að að í september hlaut hann RBA-bókmenntaverðlaunin spænsku. Verðlaunin hlaut hann fyrir bókina Skuggasund, nýjustu bók sína en útgefandi Arnaldar, Forlagið, hefur lagt mikla vinnu í að nema ný lönd, ekki síst á Spáni.Fyrirlestur Bernárdez fer fram á ensku og er, eins og áður sagði, í Lögbergi klukkan 16.
Menning Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Frægar í fantaformi Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Fleiri fréttir Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Sjá meira