Fjölskylda greiðir hálfan milljarð fyrir 26 milljóna lán Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. mars 2014 13:31 Vilhjálmur Bjarnason, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna. MYND/VILHJÁLMUR BJARNASON Íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljóna króna húsnæðislán er krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. Norsk fjölskylda sem tekur jafn hátt húsnæðislán er krafin um rétt rúmlega 51 milljón króna endurgreiðslu.Vilhjálmur Bjarnason, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna birti þessar tölur á dögunum. Hann nefnir sjálfan sig sem dæmi, en hann tók 26 milljón króna lán árið 2005. Vilhjálmur talar um úrskurð Neytendastofu í viðtali við Kastljós og segir hann það álit styðja það sama og Hagsmunasamtökin hafi rætt til lengri tíma. Að útfærsla verðtryggðra neytendalána af húsnæðislánum frá árinu 2001 sé ólögleg. „Þetta hefur gífurlegar afleiðingar ef og þegar, ég er alveg 100% viss að það verður, þegar verðtrygging á öllum neytendalánum verður dæmt ólögleg.“ „Þetta er vítisvél sem er búin að sýna sig í íslensku hagkerfi. Það þarf að taka á þessu. Heimilin hafa ekki lengur efni á að lifa í þessu landi hjá okkur. Það er bara svo einfalt.“Hagsmunasamtökin stefndu Íbúðalánasjóði vegna verðtryggðs neytendaláns árið 2012 en farið var fram á frávísun málsins vegna meints formsgalla. Málflutningur fer fram á næstu dögum. „Við völdum að fara gegn ríkinu til þess að reyna að fá efnislega niðurstöðu um hvort við höfðum rétt fyrir okkur. Við teljum það þjóðhagslega nauðsynlegt að fá úr þessu skorið.“ Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir í viðtali við Vísi enga meiningu í útreikningum Vilhjálms. Tengdar fréttir Útreikningar Vilhjálms sagðir meiningarlausir "Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor. 4. mars 2014 19:56 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Sjá meira
Íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljóna króna húsnæðislán er krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. Norsk fjölskylda sem tekur jafn hátt húsnæðislán er krafin um rétt rúmlega 51 milljón króna endurgreiðslu.Vilhjálmur Bjarnason, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna birti þessar tölur á dögunum. Hann nefnir sjálfan sig sem dæmi, en hann tók 26 milljón króna lán árið 2005. Vilhjálmur talar um úrskurð Neytendastofu í viðtali við Kastljós og segir hann það álit styðja það sama og Hagsmunasamtökin hafi rætt til lengri tíma. Að útfærsla verðtryggðra neytendalána af húsnæðislánum frá árinu 2001 sé ólögleg. „Þetta hefur gífurlegar afleiðingar ef og þegar, ég er alveg 100% viss að það verður, þegar verðtrygging á öllum neytendalánum verður dæmt ólögleg.“ „Þetta er vítisvél sem er búin að sýna sig í íslensku hagkerfi. Það þarf að taka á þessu. Heimilin hafa ekki lengur efni á að lifa í þessu landi hjá okkur. Það er bara svo einfalt.“Hagsmunasamtökin stefndu Íbúðalánasjóði vegna verðtryggðs neytendaláns árið 2012 en farið var fram á frávísun málsins vegna meints formsgalla. Málflutningur fer fram á næstu dögum. „Við völdum að fara gegn ríkinu til þess að reyna að fá efnislega niðurstöðu um hvort við höfðum rétt fyrir okkur. Við teljum það þjóðhagslega nauðsynlegt að fá úr þessu skorið.“ Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir í viðtali við Vísi enga meiningu í útreikningum Vilhjálms.
Tengdar fréttir Útreikningar Vilhjálms sagðir meiningarlausir "Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor. 4. mars 2014 19:56 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Sjá meira
Útreikningar Vilhjálms sagðir meiningarlausir "Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor. 4. mars 2014 19:56