Öndunarfæralyf rjúka út á Austurlandi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 10. október 2014 18:37 Sala öndunarfæralyfja hefur stóraukist á Austurlandi frá því gosið í Holuhrauni hófst. Aukningin er hátt í fimmtíu prósent á Reyðarfirði þar sem hún er mest. Þetta sýna tölur frá lyfsölum en frá því að gosið hófst hafa vindáttir verið þannig að gosmengunin hefur að mestu farið yfir Norður- og Austurland. Sem þýðir það að íbúar þar hafa margir hverjir fundið verulega fyrir áhrifum hennar. Ef tekin er saman sala öndunarfæralyfja frá ágúst og út september og borin saman við sömu mánuði árin á undan sést að salan hefur aukist um 31% á öllu Austurlandi. Á Reyðarfirð þar sem mengunin hefur verið hvað mest hefur salan aukist um nærri helming eða 46%. Um er að ræða sölu á innöndunarlyfjum sem notuð eru við öndunarfærasjúkdómum eins og astma og lungnaþembu. Pétur Heimisson hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands er í reglulega í sambandi við lækna á öllu svæðinu. „Fyrst og fremst erum við að verða þess vör að þeir sem að hafa öndunarfærasjúkdóma, astma, þeir segja okkur af því að þeir noti meira af lyfjunum sínum. Hafi meiri einkenni og þurfi oftar að grípa til lyfjanna,“ segir Pétur Björn Árdal ofnæmislæknir hefur mikla þekkingu á astmasjúkdómum. Hann segir gosmengunina hafa farið illa í marga astmasjúklinga og langtímaáhrifin mikil. Sumir hósta mikið og eiga jafnvel erfitt með svefn vegna þess. Þá segir Björn að fólk sem aldrei áður hafi fundið fyrir astma geti gert það við aðstæður eins og þær sem skapast hafa undanfarið fyrir austan. „Það gæti orðið til þess að fleiri greinast með astma. Það er alveg möguleiki, “ segir Björn. Bárðarbunga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Sala öndunarfæralyfja hefur stóraukist á Austurlandi frá því gosið í Holuhrauni hófst. Aukningin er hátt í fimmtíu prósent á Reyðarfirði þar sem hún er mest. Þetta sýna tölur frá lyfsölum en frá því að gosið hófst hafa vindáttir verið þannig að gosmengunin hefur að mestu farið yfir Norður- og Austurland. Sem þýðir það að íbúar þar hafa margir hverjir fundið verulega fyrir áhrifum hennar. Ef tekin er saman sala öndunarfæralyfja frá ágúst og út september og borin saman við sömu mánuði árin á undan sést að salan hefur aukist um 31% á öllu Austurlandi. Á Reyðarfirð þar sem mengunin hefur verið hvað mest hefur salan aukist um nærri helming eða 46%. Um er að ræða sölu á innöndunarlyfjum sem notuð eru við öndunarfærasjúkdómum eins og astma og lungnaþembu. Pétur Heimisson hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands er í reglulega í sambandi við lækna á öllu svæðinu. „Fyrst og fremst erum við að verða þess vör að þeir sem að hafa öndunarfærasjúkdóma, astma, þeir segja okkur af því að þeir noti meira af lyfjunum sínum. Hafi meiri einkenni og þurfi oftar að grípa til lyfjanna,“ segir Pétur Björn Árdal ofnæmislæknir hefur mikla þekkingu á astmasjúkdómum. Hann segir gosmengunina hafa farið illa í marga astmasjúklinga og langtímaáhrifin mikil. Sumir hósta mikið og eiga jafnvel erfitt með svefn vegna þess. Þá segir Björn að fólk sem aldrei áður hafi fundið fyrir astma geti gert það við aðstæður eins og þær sem skapast hafa undanfarið fyrir austan. „Það gæti orðið til þess að fleiri greinast með astma. Það er alveg möguleiki, “ segir Björn.
Bárðarbunga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira