Torres og Juan Mata í 30 manna HM-hópi Spánverja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2014 13:00 Fernando Torres og Juan Mata. Vísir/Getty Vicente del Bosque, þjálfari heimsmeistara Spánverja, hefur valið 30 manna æfingahóp sinn fyrir HM í Brasilíu í sumar. Einn nýliði er óvænt í hópnum hans en sá heitir Ander Iturraspe. Fernando Torres hjá Chelsea og Juan Mata hjá Manchester United áttu hvorugur eftirminnilegt tímabil með félögum sínum en þeir voru engu að síður valdir í hópinn. Del Bosque valdi sjö leikmenn frá Barcelona og fjóra leikmenn frá bæði Real Madrid og Atletico Madrid. Ander Iturraspe er 25 ára miðjumaður hjá Athletic Blibao og er í hópnum þrátt fyrir að hafa ekki spilað A-landsleik. Vicente del Bosque velur aftur á móti ekki Real Madrid leikmennina Alvaro Arbeloa og Isco. Það vekur ekki mikla eftirtekt að Roberto Soldado, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, sé heldur ekki í þessum æfingahóp. Del Bosque mun síðan velja 23 manna lokahóp sinn 25. maí næstkomandi í í framhaldinu mæta Spánverjar Bólivíu og El Salvador í tveimur æfingaleikjum.30 manna æfingahópur Spánverja:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Napoli), David De Gea (Manchester United)Varnarmenn: Cesar Azpilicueta (Chelsea), Gerard Pique (Barcelona), Sergio Ramos (Real Madrid), Jordi Alba (Barcelona), Alberto Moreno (Sevilla), Javi Martinez (Bayern München), Raul Albiol (Napoli), Juanfran Torres (Atletico Madrid), Dani Carvajal (Real Madrid)Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Xabi Alonso (Real Madrid), Koke Resurreccion (Atletico Madrid), Ander Iturraspe (Athletic Bilbao), Xavi Hernandez (Barcelona), Thiago Alcantara (Bayern München), Pedro Rodriguez (Barcelona), Jesus Navas (Manchester City), David Silva (Manchester City), Cesc Fabregas (Barcelona), Juan Mata (Manchester United), Santi Cazorla (Arsenal), Andres Iniesta (Barcelona)Framherjar: Diego Costa (Atletico Madrid), David Villa (Atletico Madrid) Fernando Torres (Chelsea), Alvaro Negredo (Manchester City), Fernando Llorente (Juventus). HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Prandelli: Enginn enskur kæmist í ítalska liðið Cesare Prandelli knattspyrnustjóri ítalska landsliðsins í fótbolta er byrjaður sálfræðistríðið fyrir leik Ítalíu og Englands á heimsmeistaramótinu í Brasilíu 14. júní sem er fyrsti leikur liðanna í keppninni. 10. maí 2014 21:45 Aron í 30 manna HM-hópi Klinsmann Aron Jóhannsson er í æfingahópnum fyrir HM í Brasilíu. 12. maí 2014 19:17 Leikmenn Írans mega ekki skipta um treyjur á HM í sumar Íran verður meðal þátttökuþjóða á HM í fótbolta í Brasilíu í sumar en leikmenn liðsins verða að passa upp á treyjurnar sína á heimsmeistaramótinu og hafa ekki leyfi til að láta þær frá sér eftir leikina. 9. maí 2014 22:15 Cole og Carrick ekki í enska landsliðshópnum | Cole er hættur Ashley Cole staðfesti á Twitter að hann hafi lagt landsliðsskóna á hilluna. 11. maí 2014 20:58 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Sjá meira
Vicente del Bosque, þjálfari heimsmeistara Spánverja, hefur valið 30 manna æfingahóp sinn fyrir HM í Brasilíu í sumar. Einn nýliði er óvænt í hópnum hans en sá heitir Ander Iturraspe. Fernando Torres hjá Chelsea og Juan Mata hjá Manchester United áttu hvorugur eftirminnilegt tímabil með félögum sínum en þeir voru engu að síður valdir í hópinn. Del Bosque valdi sjö leikmenn frá Barcelona og fjóra leikmenn frá bæði Real Madrid og Atletico Madrid. Ander Iturraspe er 25 ára miðjumaður hjá Athletic Blibao og er í hópnum þrátt fyrir að hafa ekki spilað A-landsleik. Vicente del Bosque velur aftur á móti ekki Real Madrid leikmennina Alvaro Arbeloa og Isco. Það vekur ekki mikla eftirtekt að Roberto Soldado, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, sé heldur ekki í þessum æfingahóp. Del Bosque mun síðan velja 23 manna lokahóp sinn 25. maí næstkomandi í í framhaldinu mæta Spánverjar Bólivíu og El Salvador í tveimur æfingaleikjum.30 manna æfingahópur Spánverja:Markmenn: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Napoli), David De Gea (Manchester United)Varnarmenn: Cesar Azpilicueta (Chelsea), Gerard Pique (Barcelona), Sergio Ramos (Real Madrid), Jordi Alba (Barcelona), Alberto Moreno (Sevilla), Javi Martinez (Bayern München), Raul Albiol (Napoli), Juanfran Torres (Atletico Madrid), Dani Carvajal (Real Madrid)Miðjumenn: Sergio Busquets (Barcelona), Xabi Alonso (Real Madrid), Koke Resurreccion (Atletico Madrid), Ander Iturraspe (Athletic Bilbao), Xavi Hernandez (Barcelona), Thiago Alcantara (Bayern München), Pedro Rodriguez (Barcelona), Jesus Navas (Manchester City), David Silva (Manchester City), Cesc Fabregas (Barcelona), Juan Mata (Manchester United), Santi Cazorla (Arsenal), Andres Iniesta (Barcelona)Framherjar: Diego Costa (Atletico Madrid), David Villa (Atletico Madrid) Fernando Torres (Chelsea), Alvaro Negredo (Manchester City), Fernando Llorente (Juventus).
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Prandelli: Enginn enskur kæmist í ítalska liðið Cesare Prandelli knattspyrnustjóri ítalska landsliðsins í fótbolta er byrjaður sálfræðistríðið fyrir leik Ítalíu og Englands á heimsmeistaramótinu í Brasilíu 14. júní sem er fyrsti leikur liðanna í keppninni. 10. maí 2014 21:45 Aron í 30 manna HM-hópi Klinsmann Aron Jóhannsson er í æfingahópnum fyrir HM í Brasilíu. 12. maí 2014 19:17 Leikmenn Írans mega ekki skipta um treyjur á HM í sumar Íran verður meðal þátttökuþjóða á HM í fótbolta í Brasilíu í sumar en leikmenn liðsins verða að passa upp á treyjurnar sína á heimsmeistaramótinu og hafa ekki leyfi til að láta þær frá sér eftir leikina. 9. maí 2014 22:15 Cole og Carrick ekki í enska landsliðshópnum | Cole er hættur Ashley Cole staðfesti á Twitter að hann hafi lagt landsliðsskóna á hilluna. 11. maí 2014 20:58 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Sjá meira
Prandelli: Enginn enskur kæmist í ítalska liðið Cesare Prandelli knattspyrnustjóri ítalska landsliðsins í fótbolta er byrjaður sálfræðistríðið fyrir leik Ítalíu og Englands á heimsmeistaramótinu í Brasilíu 14. júní sem er fyrsti leikur liðanna í keppninni. 10. maí 2014 21:45
Aron í 30 manna HM-hópi Klinsmann Aron Jóhannsson er í æfingahópnum fyrir HM í Brasilíu. 12. maí 2014 19:17
Leikmenn Írans mega ekki skipta um treyjur á HM í sumar Íran verður meðal þátttökuþjóða á HM í fótbolta í Brasilíu í sumar en leikmenn liðsins verða að passa upp á treyjurnar sína á heimsmeistaramótinu og hafa ekki leyfi til að láta þær frá sér eftir leikina. 9. maí 2014 22:15
Cole og Carrick ekki í enska landsliðshópnum | Cole er hættur Ashley Cole staðfesti á Twitter að hann hafi lagt landsliðsskóna á hilluna. 11. maí 2014 20:58