22 ráðnir í ráðuneytin án auglýsinga Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. október 2014 15:18 Upplýsingarnar koma fram í svörum fimm ráðherra. Enn eiga fleiri svör eftir að berast. Vísir / Ernir Fimm ráðuneyti hafa ráðið 22 aðstoðarmenn, ráðgjafa eða starfsmenn í sérverkefni án auglýsinga það sem af er kjörtímabili. Nokkrir þessara starfsmanna hafa lokið störfum sínum og aðrir eru ráðnir í ákveðinn tíma en ekki út kjörtímabilið. Þetta kemur fram í svörum ráðuneytanna við fyrirspurnum Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna. Katrín óskaði eftir upplýsingum frá öllum ráðherrum og eru enn sex svör væntanleg. Ráðherrarnir hafa nokkrar vikur til að svara og er von á því að svörin berist á næstu dögum eða vikum. Meðal upplýsinga sem koma fram í svörunum er að enginn sérfræðingur hafi verið ráðinn í forsætisráðuneytið nema aðstoðarmenn ráðherra og ríkisstjórnarinnar. Það eru Jóhannes Þór Skúlason og Ásmundur Einar Daðason, aðstoðarmenn forsætisráðherra, auk Sigurðar Más Jónssonar, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, og Benedikts Árnasonar, sem starfar sem efnahagsráðgjafi forsætisráðherra og ráðherranefnda ríkisstjórnarinnar. Alþingi Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Sjá meira
Fimm ráðuneyti hafa ráðið 22 aðstoðarmenn, ráðgjafa eða starfsmenn í sérverkefni án auglýsinga það sem af er kjörtímabili. Nokkrir þessara starfsmanna hafa lokið störfum sínum og aðrir eru ráðnir í ákveðinn tíma en ekki út kjörtímabilið. Þetta kemur fram í svörum ráðuneytanna við fyrirspurnum Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna. Katrín óskaði eftir upplýsingum frá öllum ráðherrum og eru enn sex svör væntanleg. Ráðherrarnir hafa nokkrar vikur til að svara og er von á því að svörin berist á næstu dögum eða vikum. Meðal upplýsinga sem koma fram í svörunum er að enginn sérfræðingur hafi verið ráðinn í forsætisráðuneytið nema aðstoðarmenn ráðherra og ríkisstjórnarinnar. Það eru Jóhannes Þór Skúlason og Ásmundur Einar Daðason, aðstoðarmenn forsætisráðherra, auk Sigurðar Más Jónssonar, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, og Benedikts Árnasonar, sem starfar sem efnahagsráðgjafi forsætisráðherra og ráðherranefnda ríkisstjórnarinnar.
Alþingi Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Sjá meira